fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Sjónvarpsprédikarinn fullyrti að kórónuveiran væri afleiðing þess að stunda kynlíf utan hjónabands – Nú er hann látinn af völdum COVID-19

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 16. nóvember 2021 07:54

Irvin Baxter. Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þú færð kórónuveiru ef þú stundar kynlíf áður en þú giftist.“ Svona hljóðuðu skilaboðin frá sjónvarpsprédikaranum Irvin Baxter fyrr á árinu. En nú er hann látinn og það af völdum COVID-19.

New York Post skýrir frá þessu. Fram kemur að Baxter hafi verið einn af stjórnendum hins kristilega sjónvarpsþáttar „End of the Age“. Hann lést á sjúkrahúsi fyrir viku síðan.

Samstarfsmaður hans, Dave Robbins, sagði í tilkynningu að hann væri mjög sorgmæddur vegna andlást Baxter. „Irvin hélt för sinni áfram til hinna stóru verðlauna. Við fögnum lífi hans en um leið finnum við til sorgar og við syrgjum,“ sagði hann.

Í prédikun í mars síðastliðnum  sagði Baxter að fólk fengi COVID-19 af því að stunda kynlíf áður en það gengur í hjónaband. „Ef við höldum að við getum hunsað guð og lifað lífi fullu af syndurum, þá höfum við rangt fyrir okkur. Ég trúi því þegar fólk segir að guð noti kórónuveiruna sem áminningu. Þessi veira er kannski ákveðin forréttindi því ég get sagt ykkur að við munum hljóta miklu þyngri refsingu. Það stendur í biblíunni,“ sagði hann einnig.

Baxter hafði áður ratað í fréttir fyrir að segja stuðningsfólk Donald Trump vera „satanista“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Það er farið að hægja á snúningi innri kjarna jarðarinnar – Það gæti breytt daglengdinni

Það er farið að hægja á snúningi innri kjarna jarðarinnar – Það gæti breytt daglengdinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Er sársaukaþröskuldur kvenna hærri en karla?

Er sársaukaþröskuldur kvenna hærri en karla?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skammbyssur sem Napóleon ætlaði að skjóta sig með seldust fyrir 255 milljónir

Skammbyssur sem Napóleon ætlaði að skjóta sig með seldust fyrir 255 milljónir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Var á dauðaganginum í 45 ár – Vonast nú til að hreinsa nafn sitt

Var á dauðaganginum í 45 ár – Vonast nú til að hreinsa nafn sitt
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hyggjast verðlauna aðflutta með milljónum

Hyggjast verðlauna aðflutta með milljónum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ítalskur bær neyðist til að vísa ferðamönnum á brott vegna vatnsskorts

Ítalskur bær neyðist til að vísa ferðamönnum á brott vegna vatnsskorts
Pressan
Fyrir 6 dögum

Banki þvingaði fólk til að kaupa óþarfa tryggingar, stofnaði yfirdátt í þeirra óþökk, færðu til peninga og sendu þeim óumbeðin greiðslukort

Banki þvingaði fólk til að kaupa óþarfa tryggingar, stofnaði yfirdátt í þeirra óþökk, færðu til peninga og sendu þeim óumbeðin greiðslukort
Pressan
Fyrir 6 dögum

Prestur barði eiginkonu sína fyrir að vera heppin

Prestur barði eiginkonu sína fyrir að vera heppin