fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Pressan

Tveir stungnir í Álaborg í nótt

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 12. nóvember 2021 04:51

Mynd úr safni. Mynd: EPA-EFE/Henning Bagger DENMARK OUT

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir voru stungnir með hníf í Álaborg á Jótlandi í Danmörku í nótt. Árásin átti sér stað við Ved Strand. Annar aðilinn var stunginn í brjóstið og er í lífshættu. Hinn var stunginn í fótlegg og er ekki í lífshættu.

Lögreglunni barst tilkynning um málið klukkan 04.28 að staðartíma. Fjölmennt lögreglulið er á vettvangi og stóru svæði hefur verið lokað.

Lögreglan hefur ekki viljað upplýsa hvort einhver hafi verið handtekinn vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Neyddu drengi til að brjóta kynferðislega á smábarni

Neyddu drengi til að brjóta kynferðislega á smábarni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Piers Morgan biður grenjandi vinstri menn vinsamlegast um að halda kjafti – „Ég er kominn með nóg af þessu“

Piers Morgan biður grenjandi vinstri menn vinsamlegast um að halda kjafti – „Ég er kominn með nóg af þessu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakar Joe Biden um að byrja þriðju heimsstyrjöldina áður en pabbi hans tekur við sem forseti

Sakar Joe Biden um að byrja þriðju heimsstyrjöldina áður en pabbi hans tekur við sem forseti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hér þarftu að passa töskuna þína og armbandsúr vel – Þjófagengi fara mikinn

Hér þarftu að passa töskuna þína og armbandsúr vel – Þjófagengi fara mikinn