fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Pressan

Kom öllum í opna skjöldu – Stór loftsteinn þau rétt framhjá jörðinni

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 8. nóvember 2021 21:00

Loftsteinn að brenna upp í gufuhvolfinu. Mynd:UK Fireball Alliance

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Loftsteinar geta komið úr öllum áttum og á miklum hraða. Það getur því reynst erfitt að sjá þá áður en þeir lenda í árekstri við jörðina eða þjóta framhjá henni. Það var einmitt það sem gerðist sunnudaginn 31. október síðastliðinn. Þá þaut loftsteinn á stærð við ísskáp rétt framhjá jörðinni, yfir Suðurskautslandinu. Enginn sá hann koma.

Hann hefur fengið nafnið Asteroid 2021 UA1 og er þriðji stærsti hluturinn sem hefur farið framhjá jörðinni án þess að lenda í árekstri við hana. CNET skýrir frá þessu. Hann er um tveir metrar í þvermál og hefði ekki valdið miklu tjóni ef til árekstrar hefði komið því hann hefði að stærstum hluta brunnið upp í gufuhvolfinu.

Hann kom frá sólinni og því sáu stjörnufræðingar hann ekki. Hér fyrir neðan er hægt að sjá myndband af framhjáflugi hans.

Í nóvember á síðasta ári þau loftsteinninn 2020 VT2 framhjá jörðinni í aðeins 400 km fjarlægð en til samanburðar má nefna að Alþjóðlega geimstöðin er á braut um jörðina í 386 km hæð.

Í tístinu hér fyrir neðan er hægt að sjá hvernig framhjáflugið gekk fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Egill Þór er látinn
Pressan
Í gær

Næringarfræðingur segir að þessar matvörur eigi fólk aldrei að borða

Næringarfræðingur segir að þessar matvörur eigi fólk aldrei að borða
Pressan
Í gær

Marsbíllinn Curiosity uppgötvaði mjög sjaldgæfa brennisteinskristala fyrir slysni

Marsbíllinn Curiosity uppgötvaði mjög sjaldgæfa brennisteinskristala fyrir slysni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hver stal viskíi að verðmæti 12 milljóna?

Hver stal viskíi að verðmæti 12 milljóna?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump segir tíma til kominn að hætta klukkubreytingum

Trump segir tíma til kominn að hætta klukkubreytingum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telur þetta sanna aðkomu einræðisherrans að mjög umfangsmikilli dópframleiðslu

Telur þetta sanna aðkomu einræðisherrans að mjög umfangsmikilli dópframleiðslu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja
Pressan
Fyrir 6 dögum

Óhugnanlegur öryggisbrestur – Mörg hundruð sýni af banvænum veirum horfin

Óhugnanlegur öryggisbrestur – Mörg hundruð sýni af banvænum veirum horfin
Pressan
Fyrir 6 dögum

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð