fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Pressan

Þess vegna er gott að vera með jólaskraut uppi í nóvember

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 3. nóvember 2021 06:59

Er ekki kominn tími til að skreyta?Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru skiptar skoðanir um hvenær eigi að sækja jólaskrautið í geymsluna og skreyta heimilin. Mörgum finnst jólaskreytingarnar vera sífellt fyrr á ferðinni eftir því sem árin líða en aðrir telja að það sé eiginlega aldrei of snemmt að byrja að skreyta fyrir hátíð ljóss og friðar. En sálfræðingurinn Steve McKeown segir að það sé mjög góð ástæða fyrir að setja jólaskrautið upp í nóvember.

Í samtali við Unilad sagði hann að í heimi sem einkennist af stressi og kvíða finnist fólki gott að hafa hluti í kringum sig sem gleður það og jólaskraut kalli fram sterkar tilfinningar úr æskunni. „Jólaskraut er einfaldlega aðferð til að finna leið að þeim tilfinningum af spennu og töfrum sem margir muna eftir úr æsku.

Unilad segir einnig að rannsókn hafi leitt í ljós að fólk sem setur jólaskrautið snemma upp sé glaðara en þeir sem bíða með það.

Er þá eftir neinu að bíða? Er ekki bara að grafa skrautið upp og skreyta?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lést á voveiflegan hátt skömmu eftir að hafa lent í bílslysi

Lést á voveiflegan hátt skömmu eftir að hafa lent í bílslysi
Pressan
Í gær

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gæsun breyttist í martröð fyrir 27 ára tilvonandi brúði

Gæsun breyttist í martröð fyrir 27 ára tilvonandi brúði
Pressan
Fyrir 2 dögum

Yfirmaður bólusetninga í Bandaríkjunum hættir störfum

Yfirmaður bólusetninga í Bandaríkjunum hættir störfum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnaður í Þýskalandi: Dauðaleit stendur yfir að sex ára dreng

Óhugnaður í Þýskalandi: Dauðaleit stendur yfir að sex ára dreng
Pressan
Fyrir 3 dögum

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún var kölluð Lafði Dauði

Hún var kölluð Lafði Dauði