fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Pressan

Neitar að hafa myrt 8 nýbura og að hafa reynt að myrða 10 til viðbótar

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 6. október 2021 20:30

Lucy Letby. Youtube-skjáskot.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luce Letby, 31 árs hjúkrunarfræðingur, kom fyrir rétt í Manchester á mánudaginn þar sem mál ákæruvaldsins gegn henni var þingfest. Hún er ákærð fyrir að hafa í starfi sínu á fyrirburadeild Countess of Chester sjúkrahússins myrt 8 nýbura og reynt að myrða 10 til viðbótar.

Notast var við fjarfundabúnað en Letby er í gæsluvarðhaldi í HMP Peterborough fangelsinu. Ákæran er í 18 liðum, einn liður fyrir hvert morð eða morðtilraun. 18 sinnum sagðist Letby vera saklaus.

Sky News segir að hún sé talin hafa myrt fimm drengi og þrjár stúlkur. Að auki er hún grunuð um að hafa reynt að myrða fimm drengi og fimm stúlkur. Þetta gerðist á tímabilinu frá júní 2015 fram í júní 2016.

Reiknað er með að aðalmeðferð málsins fari fram í október á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Nú þrengir að frönskum klámnotendum

Nú þrengir að frönskum klámnotendum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Allt brjálað út af risastórum lottóvinningi – Keyptu allar raðirnar og græddu fúlgur

Allt brjálað út af risastórum lottóvinningi – Keyptu allar raðirnar og græddu fúlgur
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Ég drakk grænt te í staðinn fyrir kaffi í einn mánuð og átti ekki von á þessu“

„Ég drakk grænt te í staðinn fyrir kaffi í einn mánuð og átti ekki von á þessu“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hélt að fyrrverandi væri að senda hótanir – Sannleikurinn kom í ljós þegar hún fannst myrt

Hélt að fyrrverandi væri að senda hótanir – Sannleikurinn kom í ljós þegar hún fannst myrt
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hann var í blóma lífsins og hún á leiðinni á toppinn en þá var haldið partý

Hann var í blóma lífsins og hún á leiðinni á toppinn en þá var haldið partý
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þess vegna sérðu (næstum) aldrei stjörnur þegar þú kíkir út um flugvélarglugga

Þess vegna sérðu (næstum) aldrei stjörnur þegar þú kíkir út um flugvélarglugga