fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
Pressan

Nike vantar 100 milljónir skópara

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 29. október 2021 06:32

Nike vantar fleiri skó. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þig vantar nýja hlaupaskó þá er kannski ekki rétti tíminn til að vera vandlát(ur) því framleiðendur íþróttavara standa frammi fyrir miklum vöruskorti á næstunni. Bara Nike vantar 100 milljónir skópara til að anna eftirspurn.

Samkvæmt umfjöllun Børsen þá er ástæðan fyrir þessu að verksmiðjum hefur verið lokað, framleiðslukostnaður hefur hækkað og skortur er á hráefni.

Allt hefur þetta þau áhrif að ekki er hægt að framleiða allar þær vörur sem íþróttavöruframleiðendurnir vilja framleiða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Nýtt hættumat – Mikil ógn steðjar að Danmörku

Nýtt hættumat – Mikil ógn steðjar að Danmörku
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegt myndband frá lestarstöð

Óhugnanlegt myndband frá lestarstöð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vill banna sjálfsfróun – Segir að frjóvgunarferlið hefjist þegar karlmanni rís hold

Vill banna sjálfsfróun – Segir að frjóvgunarferlið hefjist þegar karlmanni rís hold
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögregla kölluð til eftir að óhugnanleg skilaboð sáust á Google Earth

Lögregla kölluð til eftir að óhugnanleg skilaboð sáust á Google Earth
Pressan
Fyrir 5 dögum

Skotinn til bana nokkrum dögum eftir að hafa verið náðaður af Trump

Skotinn til bana nokkrum dögum eftir að hafa verið náðaður af Trump
Pressan
Fyrir 5 dögum

Í fyrsta sinn í 30 ár – Fimm dagar í röð án þess að nokkur væri skotinn í New York – Jinxaði löggan þetta?

Í fyrsta sinn í 30 ár – Fimm dagar í röð án þess að nokkur væri skotinn í New York – Jinxaði löggan þetta?