fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
Pressan

11 ára danskur drengur lést af völdum COVID-19

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 27. október 2021 06:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þriðjudag í síðustu viku lést 11 ára danskur drengur af völdum COVID-19. Hann greindist með kórónuveiruna tveimur dögum áður. Hann var ekki með neina alvarlega undirliggjandi sjúkdóma.

Sundhedspolitisk Tidsskrift skýrði frá þessu í gær. Nordjyske segir að drengurinn hafi búið á norðanverðu Jótlandi.

Að sögn dönsku smitsjúkdómastofnunarinnar er þetta fyrsta dauðsfallið af völdum COVID-19 í aldurshópnum 10 til 19 ára. Áður höfðu tvö börn á aldrinum 0 til 9 ára látist af völdum COVID-19. Þau voru bæði með alvarlega undirliggjandi sjúkdóma.

Almennt leggst kórónuveiran ekki eins þungt á börn og unglinga og hún leggst á eldra fólk.

Frá því í mars 2020 hafa 2.703 látist af völdum COVID-19 í Danmörku. 9 af hverjum 10 voru með undirliggjandi sjúkdóma. 88% hinna látnu voru eldri en 70 ára og 9% voru á aldrinum 50 til 69 ára.

Fjórir á þrítugsaldri hafa látist, átta á fertugsaldri og 15 á fimmtugsaldri. Þetta kemur fram í tölum frá smitsjúkdómastofnuninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Settu 25 kg ferðatösku ofan á rúmið til að halda barninu í því – Það kramdist til bana

Settu 25 kg ferðatösku ofan á rúmið til að halda barninu í því – Það kramdist til bana
Pressan
Í gær

Baráttuandi meðal ríkisstarfsmanna Bandaríkjanna sem ætla að verja lýðræðið – „Við eigum í stríði“

Baráttuandi meðal ríkisstarfsmanna Bandaríkjanna sem ætla að verja lýðræðið – „Við eigum í stríði“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stærsti ísjaki heims stefnir á eyju eina og gæti ógnað lífi milljóna mörgæsa

Stærsti ísjaki heims stefnir á eyju eina og gæti ógnað lífi milljóna mörgæsa
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nýtt hættumat – Mikil ógn steðjar að Danmörku

Nýtt hættumat – Mikil ógn steðjar að Danmörku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump vill senda 30 þúsund innflytjendur til Guantánamoflóa

Trump vill senda 30 þúsund innflytjendur til Guantánamoflóa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vill banna sjálfsfróun – Segir að frjóvgunarferlið hefjist þegar karlmanni rís hold

Vill banna sjálfsfróun – Segir að frjóvgunarferlið hefjist þegar karlmanni rís hold