fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024
Pressan

Innflytjendur kostuðu danska ríkið 620 milljarða á einu ári

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 23. október 2021 09:30

Mörg erlend ríki stunda njósnir í Danmörku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2018 nam kostnaður danska ríkisins vegna innflytjenda, og afkomenda þeirra, frá ríkjum utan Vesturlanda 31 milljarði danskra króna en það svarar til um 620 milljarða íslenskra króna.

Þetta kemur fram í árlegri skýrslu fjármálaráðuneytisins um áhrif innflytjenda á ríkisfjármálin. Kostnaðurinn dróst saman um tvo milljarða danskra króna á milli ára því árið 2017 var hann 33 milljarðar og 2016 var hann 37 milljarðar. Hæst voru útgjöldin 2015 eða 42 milljarðar en þá var flóttamannavandinn i hæstu hæðum vegna straums flóttamanna frá Sýrlandi.

Mattias Tesfaye, ráðherra útlendingamála, segir að góðu tíðindin séu að kostnaðurinn fari lækkandi en enn sé mikið starf óunnið hvað varðar aðlögun innflytjenda að dönsku samfélagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Nettröllið sem hefur átt í rúmlega áratugalöngu stríði við Trump – „Ég mun ásækja þennan mann þar til ég dey“

Nettröllið sem hefur átt í rúmlega áratugalöngu stríði við Trump – „Ég mun ásækja þennan mann þar til ég dey“
Pressan
Fyrir 2 dögum

1.000% aukning í leit Bandaríkjamanna á netinu að upplýsingum um brottflutning úr landi

1.000% aukning í leit Bandaríkjamanna á netinu að upplýsingum um brottflutning úr landi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nakinn maður fannst undir gólffjölunum hjá 93 ára konu – Talinn hafa haldið sig þar í sex mánuði

Nakinn maður fannst undir gólffjölunum hjá 93 ára konu – Talinn hafa haldið sig þar í sex mánuði
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Besti smyglarinn“ dæmdur í 17 ára fangelsi

„Besti smyglarinn“ dæmdur í 17 ára fangelsi