fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Pressan

Högl á stærð við greipaldin féllu í Ástralíu

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 22. október 2021 04:30

Þetta eru ansi stór högl. Mynd:Instagram@samyj_412

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þriðjudaginn í vikunni féllu högl á stærð við greipaldin í bænum Yalboroo sem er í Queensland. Ástralska veðurstofan segir að svona stór högl hafi aldrei fallið þar í landi síðan skráningar hófust.

„Við erum að tala um högl á stærð við greipaldin,“ hefur ABC News eftir Dean Narramore, veðurfræðingi.

Óveður, sem er flokkað sem „hættulegt þrumuveður“ skall á Yalboroo á þriðjudaginn og þá féllu þessi risastóru högl. Mörg þeirra mældust 12 til 14 sentimetrar í þvermál og það stærsta mældist vera 16 sentimetrar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nóbelsverðlaunahafi segir auknar líkur á að gervigreind útrými mannkyninu

Nóbelsverðlaunahafi segir auknar líkur á að gervigreind útrými mannkyninu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skoskur grínisti sturlaðist á bandarískum flugvelli

Skoskur grínisti sturlaðist á bandarískum flugvelli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dularfulla brúin í Skotlandi – Af hverju stökkva hundar í dauðann þegar þeir koma að henni?

Dularfulla brúin í Skotlandi – Af hverju stökkva hundar í dauðann þegar þeir koma að henni?