„Við erum að tala um högl á stærð við greipaldin,“ hefur ABC News eftir Dean Narramore, veðurfræðingi.
Óveður, sem er flokkað sem „hættulegt þrumuveður“ skall á Yalboroo á þriðjudaginn og þá féllu þessi risastóru högl. Mörg þeirra mældust 12 til 14 sentimetrar í þvermál og það stærsta mældist vera 16 sentimetrar.
Monstrous hailstones measuring 16cm in diameter fell to the ground in central Queensland on Tuesday afternoon, likely setting a new Australian record for hail size.
More at https://t.co/3mUg8dUNmd
Image: Hail at Yalboroo by @samyj_412 on Instagram pic.twitter.com/xC9iYpKPuU
— Weatherzone (@weatherzone) October 19, 2021