fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
Pressan

Athyglisverð uppgötvun – Varpar efasemdum á hugmyndir um hvenær fyrsta fólkið kom til Ameríku

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 2. október 2021 18:00

Kristófer Kólumbus kom bara eiginlega síðastur til Ameríku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gömlum hafsbotni í White Sands þjóðgarðinum í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum hafa vísindamenn gert athyglisverða uppgötvun. Þeir fundu fjölda steingervinga, fótspor fólks, sem eru hugsanlega elstu ummerkin um menn í suðurhluta Norður-Ameríku.

Yngstu fótsporin eru talin vera 21.000 ára gömul en þau elstu 23.000 ára. Það þýðir að þetta eru elstu fótspor eftir fólk sem fundist hafa í Ameríku til þessa. Videnskab skýrir frá þessu.

Vísindamenn segja að þetta sé afgerandi sönnun þess að fólk hafi komið fyrr til Ameríku en áður var talið og að þetta bendi til að fólk hafi verið komið til suðurhluta Norður-Ameríku áður en síðasta stóra ísöldin skall á.

Fram að þessu hafa flestir vísindamenn verið þeirrar skoðunar að fyrsta fólkið hafi komið til Norður-Ameríku fyrir 13.000 til 20.000 árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Birtu myndir af 10 ára launsyni Pútín – Sagður mest einmana drengur Rússlands

Birtu myndir af 10 ára launsyni Pútín – Sagður mest einmana drengur Rússlands
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ritstjórn stórblaðs segir að Trump hafi nú bætt gráu ofan á svörtustu efnahagsmistök síðari ára

Ritstjórn stórblaðs segir að Trump hafi nú bætt gráu ofan á svörtustu efnahagsmistök síðari ára
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún afplánar 15 lífstíðardóma fyrir morð á kornabörnum – Nýfundinn tölvupóstur gæti kollvarpað málinu

Hún afplánar 15 lífstíðardóma fyrir morð á kornabörnum – Nýfundinn tölvupóstur gæti kollvarpað málinu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fékk 68 milljónir í vasapeninga á mánuði frá tengdamömmu sinni – Vildi meira

Fékk 68 milljónir í vasapeninga á mánuði frá tengdamömmu sinni – Vildi meira
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fékk fjölskylduauðinn í arf þegar faðir hans lést – Síðan komst upp um hann

Fékk fjölskylduauðinn í arf þegar faðir hans lést – Síðan komst upp um hann
Pressan
Fyrir 5 dögum

Mannfræðingurinn forvitni sem sagðist hafa séð ótrúlegar sýnir á forboðnu svæði

Mannfræðingurinn forvitni sem sagðist hafa séð ótrúlegar sýnir á forboðnu svæði