fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Pressan

Nýjar ljósmyndir frá Mars munu gagnast við leit að ummerkjum um líf

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 16. október 2021 17:30

Mynd sem Perseverance tók í Jezero gígnum. Mynd:NASA/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndir sem Marsbíllinn Perseverance hefur sent til jarðar munu koma að góðu gagni í leitinni að ummerkjum um líf á Rauðu plánetunni. Myndirnar sýna hvernig vatn mótaði landslagið fyrir milljörðum ára.

Þetta veitir vísbendingar sem munu koma að góðu gagni við leitina að ummerkjum um líf. Perseverance lenti í Jezero gígnum í febrúar en vísindamenn hafa lengi talið að þar hafi vatn eitt sinn verið og að á hafi runnið í það.

Samkvæmt því sem segir í nýrri rannsókn, sem hefur verið birt í vísindaritinu Science, þá líkjast ummerki í klettum í gígnum ummerkjum eftir vatnsrennsli hér á jörðinni. Þetta bendi til að nægt vatn og raki hafi verið á Mars til að mynda hringrás vatns fyrir um 3,7 milljörðum ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Egill Þór er látinn
Pressan
Í gær

Næringarfræðingur segir að þessar matvörur eigi fólk aldrei að borða

Næringarfræðingur segir að þessar matvörur eigi fólk aldrei að borða
Pressan
Í gær

Marsbíllinn Curiosity uppgötvaði mjög sjaldgæfa brennisteinskristala fyrir slysni

Marsbíllinn Curiosity uppgötvaði mjög sjaldgæfa brennisteinskristala fyrir slysni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hver stal viskíi að verðmæti 12 milljóna?

Hver stal viskíi að verðmæti 12 milljóna?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump segir tíma til kominn að hætta klukkubreytingum

Trump segir tíma til kominn að hætta klukkubreytingum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telur þetta sanna aðkomu einræðisherrans að mjög umfangsmikilli dópframleiðslu

Telur þetta sanna aðkomu einræðisherrans að mjög umfangsmikilli dópframleiðslu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja
Pressan
Fyrir 6 dögum

Óhugnanlegur öryggisbrestur – Mörg hundruð sýni af banvænum veirum horfin

Óhugnanlegur öryggisbrestur – Mörg hundruð sýni af banvænum veirum horfin
Pressan
Fyrir 6 dögum

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð