fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Pressan

Nýjar ljósmyndir frá Mars munu gagnast við leit að ummerkjum um líf

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 16. október 2021 17:30

Mynd sem Perseverance tók í Jezero gígnum. Mynd:NASA/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndir sem Marsbíllinn Perseverance hefur sent til jarðar munu koma að góðu gagni í leitinni að ummerkjum um líf á Rauðu plánetunni. Myndirnar sýna hvernig vatn mótaði landslagið fyrir milljörðum ára.

Þetta veitir vísbendingar sem munu koma að góðu gagni við leitina að ummerkjum um líf. Perseverance lenti í Jezero gígnum í febrúar en vísindamenn hafa lengi talið að þar hafi vatn eitt sinn verið og að á hafi runnið í það.

Samkvæmt því sem segir í nýrri rannsókn, sem hefur verið birt í vísindaritinu Science, þá líkjast ummerki í klettum í gígnum ummerkjum eftir vatnsrennsli hér á jörðinni. Þetta bendi til að nægt vatn og raki hafi verið á Mars til að mynda hringrás vatns fyrir um 3,7 milljörðum ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Frans páfi hringdi á þennan stað á hverju einasta kvöldi

Frans páfi hringdi á þennan stað á hverju einasta kvöldi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Viðtal við tvíburasystur vekur mikla athygli – „Topp 5 besta viðtal allra tíma“

Viðtal við tvíburasystur vekur mikla athygli – „Topp 5 besta viðtal allra tíma“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún afplánar 15 lífstíðardóma fyrir morð á kornabörnum – Nýfundinn tölvupóstur gæti kollvarpað málinu

Hún afplánar 15 lífstíðardóma fyrir morð á kornabörnum – Nýfundinn tölvupóstur gæti kollvarpað málinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fékk 68 milljónir í vasapeninga á mánuði frá tengdamömmu sinni – Vildi meira

Fékk 68 milljónir í vasapeninga á mánuði frá tengdamömmu sinni – Vildi meira
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kortlagði hvenær ástarsambönd verða hættuleg – Átta stig sem leiða til morðs

Kortlagði hvenær ástarsambönd verða hættuleg – Átta stig sem leiða til morðs
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vill þvinga kvenkyns innflytjendur til að giftast kynsveltum Bandaríkjamönnum – „Ef þið gerið það ekki, munum við senda ykkur til baka“

Vill þvinga kvenkyns innflytjendur til að giftast kynsveltum Bandaríkjamönnum – „Ef þið gerið það ekki, munum við senda ykkur til baka“