fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Pressan

2020 var sögulegt veðurfarslega séð í Danmörku – Aldrei gerst áður

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 8. janúar 2021 08:15

Frá Danmörku. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðasta ár kemst í sögubækurnar í Danmörku því nýtt veðurfarsmet var sett. Metið sem um ræðir er að ekki einn einasta dag á árinu 2020 gerðist það að frost mældist allan sólarhringinn. Opinberar veðurmælingar hófust í Danmörku 1874 og aldrei áður hafði þetta gerst.

Danir kalla það „isdøgn“ (ísdag eða frostdag) þegar hitastigið nær ekki upp fyrir frostmark á einum almanaksdegi. En enginn slíkur dagur var á síðasta ári.

Danska veðurstofan, DMI, segir að þetta sé skýrt merki um hvað sé að gerast í loftslagsmálum, það verði sífellt hlýrra.

Meðalhiti ársins var 9,8 gráður og hefur hann aðeins einu sinni verið hærri en það var 2014 en þá var hann 10,0 gráður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lést á voveiflegan hátt skömmu eftir að hafa lent í bílslysi

Lést á voveiflegan hátt skömmu eftir að hafa lent í bílslysi
Pressan
Í gær

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gæsun breyttist í martröð fyrir 27 ára tilvonandi brúði

Gæsun breyttist í martröð fyrir 27 ára tilvonandi brúði
Pressan
Fyrir 2 dögum

Yfirmaður bólusetninga í Bandaríkjunum hættir störfum

Yfirmaður bólusetninga í Bandaríkjunum hættir störfum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnaður í Þýskalandi: Dauðaleit stendur yfir að sex ára dreng

Óhugnaður í Þýskalandi: Dauðaleit stendur yfir að sex ára dreng
Pressan
Fyrir 3 dögum

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún var kölluð Lafði Dauði

Hún var kölluð Lafði Dauði