fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Pressan

Hafa fundið leið til að ná koltvíildi úr lofti og breyta því í flugvélaeldsneyti

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 3. janúar 2021 07:45

Mynd úr safni. Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamönnum við Oxfordháskóla og Cambridgeháskóla hefur tekist að finna leið til að ná koltvíildi úr lofti og breyta því í eldsneyti. Enn á þó eftir að fá staðfest að hægt sé að nota þessa aðferð utan rannsóknarstofu en ef það er hægt er hugsanlegt, að minnsta kosti fræðilega séð, að flugvélar geti tekið koltvíildi úr loftinu, breytt því í eldsneyti og þannig í raun flogið án þess að menga.

ScienceAlert skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamönnum hafi tekist að ná koltvíildi úr andrúmsloftinu og breyta því í flugvélaeldsneyti með ódýrum efnahvörfum við tilraunir í tilraunastofu.

Magn þess eldsneytis sem er hægt að vinna með þessu móti er enn svo lítið að það nægir ekki til að knýja flugvél en ef hægt er að vinna nægilega mikið magn úr andrúmsloftinu hverju sinni og breyta því í orku gætu flugvélar notað það sem eldsneyti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Það er hollast að drekka kaffi á þessum tíma dags

Það er hollast að drekka kaffi á þessum tíma dags
Pressan
Í gær

Leynd viðvörunarmerki líkamans – 7 snemmbúin merki um Parkinson

Leynd viðvörunarmerki líkamans – 7 snemmbúin merki um Parkinson
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Það er svo sannarlega ekki þess virði að veipa“

„Það er svo sannarlega ekki þess virði að veipa“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár
Pressan
Fyrir 3 dögum

Zuckerberg gagnrýnir stjórn Biden harðlega – „Öskra og bölva“

Zuckerberg gagnrýnir stjórn Biden harðlega – „Öskra og bölva“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Elon Musk setti tölvuleikjasamfélagið á hliðina og er sakaður um svindl – „Almáttugur, þetta er næstum því of heimskulegt til að vera satt“

Elon Musk setti tölvuleikjasamfélagið á hliðina og er sakaður um svindl – „Almáttugur, þetta er næstum því of heimskulegt til að vera satt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Var sakaður um hryllilegan glæp skömmu eftir að þessi mynd var tekin

Var sakaður um hryllilegan glæp skömmu eftir að þessi mynd var tekin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þýskur nýnasisti skiptir um kyn til að freista þess að fá að afplána í kvennafangelsi

Þýskur nýnasisti skiptir um kyn til að freista þess að fá að afplána í kvennafangelsi