Hugmyndin kviknaði hjá henni þegar hún var að kenna ungri frænku sinni að spila. Þá áttaði hún sig á hvað kynin skiptu miklu máli í spilastokknum. Þetta veldur ójafnrétti byggðu á kynjaskiptingu að hennar mati. Hún segir að þótt hér sé bara um spil að ræða þá geti þessi mismunum haft áhrif á daglegt líf fólks.
Hún hefur því hannað ný spil þar sem gull, silfur og brons tróna á toppnum. Þannig er hægt að vita hvað spil er mikilvægast en um leið „stuðast“ fólk ekki af því að það sá „karl“ sem sé mikilvægari en „kona“.