fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Pressan

Öflugur jarðskjálfti í Indónesíu – Að minnsta kosti sjö látnir

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 15. janúar 2021 05:38

Björgunarmenn að störfum í Mamuju. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarðskjálfti, af stærðinni 6,2, reið yfir indónesísku eyjuna Sulawesi í síðdegis í gær að íslenskum tíma, miðnætti að staðartíma. Staðfest hefur verið að sjö hafa fundist látnir. Upptök skjálftans voru um sex kílómetra norðan við bæinn Majene. Margir sterkir eftirskjálftar hafa fylgt.

Reuters segir að allt að 650 hafi slasast í skjálftanum. rúmlega 300 hús eyðilögðust í Mamuju, þar á meðal sjúkrahús, herstöð og hótel. Margir sjúklingar og starfsmenn eru grafnir í rústum sjúkrahússins og er unnið að björgun.

Yfirvöld segjast enn vera að reyna að fá yfirsýn yfir umfang tjónsins en tilkynnt hefur verið um fjölda fólks sem er grafið í húsarústum.

Bandaríska jarðfræðistofnunin USGS segir að upptök skjálftans hafi verið á 18 km dýpi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hringdi og pantaði pitsu – Var þó að biðja um allt annað

Hringdi og pantaði pitsu – Var þó að biðja um allt annað
Pressan
Í gær

Karl konungur sviptir Andrés prins fjárframlagi upp á 180 milljónir

Karl konungur sviptir Andrés prins fjárframlagi upp á 180 milljónir
Pressan
Í gær

Grafreiturinn var notaður í 800 ár – Nær eingöngu karlar eru í honum og þeir voru allir skyldir

Grafreiturinn var notaður í 800 ár – Nær eingöngu karlar eru í honum og þeir voru allir skyldir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Í fyrsta sinn í sögu mannkynsins hefur hringrás vatns á heimsvísu raskast

Í fyrsta sinn í sögu mannkynsins hefur hringrás vatns á heimsvísu raskast
Pressan
Fyrir 2 dögum

Háhyrningar, sem ráðast á báta, gætu verið að nota þá sem æfingatæki

Háhyrningar, sem ráðast á báta, gætu verið að nota þá sem æfingatæki
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvernig deyr fólk úr flensu?

Hvernig deyr fólk úr flensu?