fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Sex þjóðgarðsverðir drepnir – Vernduðu górillur

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 13. janúar 2021 07:13

Þjóðgarðsvörður að störfum í Virunga þjóðgarðinum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti sex þjóðgarðsverðir voru drepnir í Virunga þjóðgarðinum í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó í síðustu viku. Margir til viðbótar særðust í árásinni. Þjóðgarðurinn er athvarf fjallagórilla en þær eru í útrýmingarhættu. Þjóðgarðsverðirnir gæta dýranna.

The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að ekki sé vitað með vissu hverjir stóðu að baki árásinni en böndin beinast að hópum vígamanna sem herja í austurhluta landsins. Þessir hópar reyna að sölsa undir sig land og náttúruauðlindum.

Rúmlega 200 þjóðgarðsverðir hafa verið drepnir fram að þessu. Í apríl voru 12 drepnir.

Nokkrir hópar vígamanna herja í austurhluta landsins. Þeir samanstanda að mestu af fyrrum liðsmönnum ýmissa hópa sem börðust í borgarastyrjöldum í álfunni áður fyrr. Styrjaldir sem kostuðu milljónir manna lífið og hafa valdið hungursneyð og sjúkdómsfaröldrum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Það er farið að hægja á snúningi innri kjarna jarðarinnar – Það gæti breytt daglengdinni

Það er farið að hægja á snúningi innri kjarna jarðarinnar – Það gæti breytt daglengdinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Er sársaukaþröskuldur kvenna hærri en karla?

Er sársaukaþröskuldur kvenna hærri en karla?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skammbyssur sem Napóleon ætlaði að skjóta sig með seldust fyrir 255 milljónir

Skammbyssur sem Napóleon ætlaði að skjóta sig með seldust fyrir 255 milljónir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Var á dauðaganginum í 45 ár – Vonast nú til að hreinsa nafn sitt

Var á dauðaganginum í 45 ár – Vonast nú til að hreinsa nafn sitt
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hyggjast verðlauna aðflutta með milljónum

Hyggjast verðlauna aðflutta með milljónum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ítalskur bær neyðist til að vísa ferðamönnum á brott vegna vatnsskorts

Ítalskur bær neyðist til að vísa ferðamönnum á brott vegna vatnsskorts
Pressan
Fyrir 5 dögum

Banki þvingaði fólk til að kaupa óþarfa tryggingar, stofnaði yfirdátt í þeirra óþökk, færðu til peninga og sendu þeim óumbeðin greiðslukort

Banki þvingaði fólk til að kaupa óþarfa tryggingar, stofnaði yfirdátt í þeirra óþökk, færðu til peninga og sendu þeim óumbeðin greiðslukort
Pressan
Fyrir 6 dögum

Prestur barði eiginkonu sína fyrir að vera heppin

Prestur barði eiginkonu sína fyrir að vera heppin