fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025
Pressan

Spænska lögreglan lagði hald á 827.000 E-töflur

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 12. janúar 2021 07:45

MDMA töflur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska lögreglan skýrði frá því á föstudaginn að hún hefði nýlega lagt hald á mesta magn verksmiðjuframleiddra fíkniefna, þar á meðal 827.000 E-töflur, sem hún hefur nokkru sinni lagt hald á.

Um samhæfðar aðgerðir lögreglunnar var að ræða um allt land og beindust þær gegn „stærstu alþjóðlegu glæpasamtökunum í landinu“ að því er segir í tilkynningu lögreglunnar. 11 voru handteknir í aðgerðunum. Meðal þeirra er leiðtogi samtakanna en hann er hollenskur.

Auk ecstasy lagði lögreglan hald á 76 kíló af amfetamíni, 39,5 kíló af metamfetamíni, 217 lítra af fljótandi amfetamíni en úr því væri hægt að framleiða 738,5 kíló af amfetamíndufti. Að auki fundust um 40 kg af hassi sem átti að smygla til Hollands til að fjármagna kaup á efnum til framleiðslu fíkniefna í tveimur verksmiðjum í Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Áfall fyrir Arsenal
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir segir að þessar fæðutegundir bæti einbeitinguna og heilastarfsemina

Læknir segir að þessar fæðutegundir bæti einbeitinguna og heilastarfsemina
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ef þú hættir að drekka kaffi þá hefur það þessi jákvæðu áhrif á líkamann

Ef þú hættir að drekka kaffi þá hefur það þessi jákvæðu áhrif á líkamann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Syrgjandi háhyrningskýrin sást aftur á sundi með látinn kálf – „Hún er að syrgja“

Syrgjandi háhyrningskýrin sást aftur á sundi með látinn kálf – „Hún er að syrgja“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skoskur grínisti sturlaðist á bandarískum flugvelli

Skoskur grínisti sturlaðist á bandarískum flugvelli
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Ég veit ekki hvernig hann lifði þetta af, aumingja maðurinn“

„Ég veit ekki hvernig hann lifði þetta af, aumingja maðurinn“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sérfræðingar segja að þetta eigi aldrei að gera rétt fyrir háttatíma

Sérfræðingar segja að þetta eigi aldrei að gera rétt fyrir háttatíma
Pressan
Fyrir 5 dögum

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS