fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Pressan

Norska persónuverndin hættir að nota Facebook – Of áhættusamt

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 23. september 2021 07:03

Færsla á Facebook bjargaði íbúum fjölbýlishúss frá hörmungum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norska persónuverndarstofnunin, Datatilsynet, hefur ákveðið að hætta að nota Facebook sem samskiptamiðil. Á heimasíðu stofnunarinnar kemur fram að það sé of „áhættusamt“ að nota Facebook.

Ástæðan er meðhöndlun Facebook á persónuupplýsingum segir Bjørn Erik Thon, forstjóri stofnunarinnar. „Við teljum að meðferð persónuupplýsinga hafi í för með sér mikla hættu fyrir réttindi og frelsi notenda,“ segir hann.

Stofnunin skrifar einnig á heimasíðu sína að hún telji að með því að hún noti Facebook geti hún ekki uppfyllt persónuverndarkröfur ESB en Noregur fellur undir sömu kröfur og aðildarríki ESB.

Norska ríkisútvarpið segir að norska tækniráðið, sem veitir Stórþinginu og ríkisstjórninni ráðgjöf um nýja tækni, telji að þetta viðhorf persónuverndar muni hafa í för með sér að fleiri opinberir aðilar muni hætta að nota Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fór að reykja og endaði hangandi utan á háhraðalest

Fór að reykja og endaði hangandi utan á háhraðalest
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norður-Kórea opnar IKEA – En IKEA hefur ekki opnað í Norður-Kóreu

Norður-Kórea opnar IKEA – En IKEA hefur ekki opnað í Norður-Kóreu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Slakar þú best á yfir sönnum sakamálum? – Stórt rautt flagg að mati sálfræðings

Slakar þú best á yfir sönnum sakamálum? – Stórt rautt flagg að mati sálfræðings
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óvenjuleg ofnæmiskast – Hnetuofnæmið vaknaði þegar hún stundaði kynlíf

Óvenjuleg ofnæmiskast – Hnetuofnæmið vaknaði þegar hún stundaði kynlíf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Viltu léttast? Svona mikla hreyfingu þarf til

Viltu léttast? Svona mikla hreyfingu þarf til
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi slæmi morgunvani getur aukið líkurnar á elliglöpum

Þessi slæmi morgunvani getur aukið líkurnar á elliglöpum