fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
Pressan

Handtekinn grunaður um morð á konu og þremur börnum

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 23. september 2021 06:24

Damien Bendall. Mynd:Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Damien Bendall frá Killamarsh á Englandi er nú í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa myrt unnustu sína, tvö börn hennar og vinkonu dóttur hennar á sunnudaginn.

Bendall var handtekinn fljótlega eftir að lögreglunni var tilkynnt að eitthvað væri að í húsi í Killamars, sem er nærri Sheffield. Í húsinu fundu lögreglumenn fjórar manneskjur sem höfðu verið myrtar. Það voru Terri Harris, 35 ára, dóttir hennar, Lacey 11 ára, sonur hennar, John 13 ára, og vinkona Lacey, Connie sem var 11 ára. Lögreglan hefur skýrt frá því að Terri Harris hafi verið barnshafandi. Því gæti farið svo að Bendall verði ákærður fyrir fimm morð.

Fórnarlömbin voru sofandi þegar Bendall lét til skara skríða og myrti þau.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svaf hjá 1.000 körlum á einum degi – „Maðurinn minn er stoltur af mér“

Svaf hjá 1.000 körlum á einum degi – „Maðurinn minn er stoltur af mér“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fituhlunkur kom í veg fyrir tónleika Bryan Adams

Fituhlunkur kom í veg fyrir tónleika Bryan Adams
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tvær konur létust þegar eitrað var fyrir veggjalús á gistiheimili

Tvær konur létust þegar eitrað var fyrir veggjalús á gistiheimili
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mál USAID sláandi dæmi um dreifingu falsfrétta – Fullyrðingarnar sem standast ekki skoðun

Mál USAID sláandi dæmi um dreifingu falsfrétta – Fullyrðingarnar sem standast ekki skoðun
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svikin hrottalega af manni sem hún taldi vera vin sinn – Breytti góðum minningum í martraðir

Svikin hrottalega af manni sem hún taldi vera vin sinn – Breytti góðum minningum í martraðir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn – Fallegt fólk þénar meira

Ný rannsókn – Fallegt fólk þénar meira