fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Pressan

Rúmlega 2.600 manns fluttir á brott vegna skógarelda á Costa del Sol

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 13. september 2021 06:34

Eldar loga í Lugo. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarmenn hafa flutt um 2.600 manns frá Costa del Sol á Spáni vegna skógarelda sem herja á svæðinu. Rúmlega 6.000 hektarar skóglendis hafa brunnið á aðeins fjórum dögum. Hermenn voru sendir á vettvang í gær til að aðstoða við slökkvistarfið en eldurinn braust út á miðvikudaginn í Estepona sem er vinsæll ferðamannastaður í fjalllendi.

Eldtungurnar sjást úr margra kílómetra fjarlægð. Íbúar margra bæja hafa verið fluttir á brott og komið fyrir í fjöldahjálparstöðvum. Flestir íbúanna eru eldra fólk en ekki liggur fyrir hvort einhverjir ferðamenn hafi einnig verið fluttir á brott frá hótelum og gistiheimilum.

Eldurinn er sagður mjög öflugur og breiðist hann út í margar áttir og er viðureignin við hann því mjög erfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Kortlagði hvenær ástarsambönd verða hættuleg – Átta stig sem leiða til morðs

Kortlagði hvenær ástarsambönd verða hættuleg – Átta stig sem leiða til morðs
Pressan
Í gær

Vill þvinga kvenkyns innflytjendur til að giftast kynsveltum Bandaríkjamönnum – „Ef þið gerið það ekki, munum við senda ykkur til baka“

Vill þvinga kvenkyns innflytjendur til að giftast kynsveltum Bandaríkjamönnum – „Ef þið gerið það ekki, munum við senda ykkur til baka“
Pressan
Fyrir 6 dögum

71 árs Bandaríkjamaður handtekinn – Var með sjö tígrisdýr heima hjá sér

71 árs Bandaríkjamaður handtekinn – Var með sjö tígrisdýr heima hjá sér
Pressan
Fyrir 6 dögum

Gekk nakinn um Disneyland

Gekk nakinn um Disneyland