fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Pressan

Segir að veirur geti verið til utan jarðarinnar

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 11. september 2021 14:00

Kórónuveira. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur haft mikil áhrif á líf margra og eflaust vilja margir bara flytja frá jörðinni til að losna undan klóm faraldursins. En það er ekki öruggt að það sé eitthvað betra því veirur geta hugsanlega verið til á öðrum plánetum.

Þetta segir Paul Davies, prófessor, geimlíffræðingur og heimsfræðingur og forstöðumaður Beyond Center for Fundamental Concepts in Science hjá Arizona ríkisháskólanum. Hann segir að ef líf sé að finna á öðrum plánetum þá sé hugsanlegt að þar séu einnig veirur.

Hann segir að hugmyndir okkar um líf utan jarðarinnar nái allt frá örverum til þróaðra vitsmunavera sem eru hugsanlega að senda okkur skilaboð um óravíddir geimsins. Hann segir að til að líf geti þrifist þurfi væntanlega að vera til flóra örvera og annarra smárra lífvera. Veirur, eða eitthvað sem gegnir svipuðu hlutverki, sé hugsanlega hluti af þeirri jöfnu. The Guardian skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hakkarar frá Norður-Kóreu eru sérstaklega stórtækir á einu sviði

Hakkarar frá Norður-Kóreu eru sérstaklega stórtækir á einu sviði
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tekinn af lífi á afmælinu sínu

Tekinn af lífi á afmælinu sínu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Rex Heuermann ákærður fyrir sjöunda morðið – Hin látna fannst bæði í Manorville og við Gilgo-ströndina

Rex Heuermann ákærður fyrir sjöunda morðið – Hin látna fannst bæði í Manorville og við Gilgo-ströndina
Pressan
Fyrir 6 dögum

Harðar lottódeilur – Vann 28 milljarða og krefst 28 milljarða í viðbót

Harðar lottódeilur – Vann 28 milljarða og krefst 28 milljarða í viðbót