fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Segist hafa heyrt um kórónuveirufaraldurinn tveimur vikum áður en Kínverjar skýrðu heimsbyggðinni frá honum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 7. september 2021 05:56

Kórónuveiran kom fyrst fram í Wuhan í Kína. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Lipkin, einn af fremstu farsóttafræðingum heims, segist hafa heyrt um kórónuveirufaraldur í Wuhan í Kína rúmlega tveimur vikum áður en kínversk yfirvöld tilkynntu umheiminum um faraldurinn. Hann segist hafa heyrt um „nýjan faraldur“ þann 15. desember 2019 en Kínverjar tilkynntu Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO ekki um faraldurinn fyrr en 16 dögum síðar og þá eftir að yfirvöld á Taívan höfðu sent frá sér aðvörun um hann.

Daily Mail skýrir frá þessu og segir að þetta kom fram í nýrri heimildarmynd eftir Spike Lee. Þessi ummæli Lipkin, sem er prófessor við Columbia University, grafa undan frásögn kínverskra stjórnvalda af framgangi mála í upphafi faraldursins. Þess má geta að kínversk yfirvöld heiðruðu Lipkin fyrir framgöngu hans í tengslum við Sars faraldurinn fyrr á öldinni.

Lipkin segist hafa heyrt af faraldrinum þann 15. desember 2019 en þá segja kínversk yfirvöld að aðeins hafi verið vitað um 5 kórónuveirusmitaða einstaklinga í landinu. En 16 dagar liðu þar til þeir tilkynntu WHO um veiruna og þá eftir að yfirvöld á Taívan höfðu gert viðvart.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga