fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
Pressan

Utanríkismálastjóri ESB vill sérstakar hraðsveitir ESB

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 3. september 2021 07:59

Franskir hermenn við skyldustörf. Mynd:EPA-EFE/IAN LANGSDON

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ESB þarf að koma sér upp 5.000 manna hraðsveit hermanna sem er hægt að senda skjótt á vettvang ef þörf krefur. Atburðir sumarsins í Afganistan sýna að þörf er á slíkri hraðsveit. Þetta er mat Josep Borrell, sem fer með utanríkismál í Framkvæmdastjórn ESB. Hann fundaði með varnarmálaráðherrum ESB-ríkjanna í gær.

„Mér finnst augljóst að þörfin fyrir evrópskan her er skýrari en nokkru sinni áður í ljósi atburðanna í Afganistan. Ég er viss um að ráðherrarnir munu ræða hvernig á að takast á við þessa nýju stöðu og hvernig við getum undirbúið okkur betur undir áskoranir framtíðarinnar,“ sagði Borrell fyrir fundinn í gær.

Claudio Graziana, formaður hermálanefndar ESB, er sama sinnis. „Staða mála í Afganistan, Miðausturlöndum og Sahel sýnir að það er kominn tími til að grípa til aðgerða. Fyrsta skrefið er að koma upp evrópskum hraðsveitum,“ sagði hann fyrir fundinn í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Gamla ekkjan setti einkamálaauglýsingu í dagblaðið – Síðan var bjöllunni hringt

Gamla ekkjan setti einkamálaauglýsingu í dagblaðið – Síðan var bjöllunni hringt
Pressan
Í gær

Þetta eru þær evrópsku flugleiðir þar sem oftast er ókyrrð í lofti

Þetta eru þær evrópsku flugleiðir þar sem oftast er ókyrrð í lofti
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna er barnið þitt matvant

Þess vegna er barnið þitt matvant
Pressan
Fyrir 2 dögum

Eruð þið að íhuga að skilja? Þessara spurninga ættuð þið þá að spyrja áður að sögn sérfræðings

Eruð þið að íhuga að skilja? Þessara spurninga ættuð þið þá að spyrja áður að sögn sérfræðings
Pressan
Fyrir 3 dögum

Leiðavísir til að lifa af alræði vekur athygli á ný eftir fyrstu daga Trump í embætti

Leiðavísir til að lifa af alræði vekur athygli á ný eftir fyrstu daga Trump í embætti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hótanir Þjóðverja um að loka landamærum sínum fyrir innflytjendum setja ESB í erfiða stöðu

Hótanir Þjóðverja um að loka landamærum sínum fyrir innflytjendum setja ESB í erfiða stöðu
Pressan
Fyrir 4 dögum
Fannst eftir 41 ár