fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
Pressan

Sjúkrahús í Bandaríkjunum að kikna undan fjölda COVID-19 sjúklinga

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 2. september 2021 18:00

Sjúklingi sinnt á gjörgæsludeild sjúkrahúss. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mörg bandarísk sjúkrahús eru við það að kikna undan álagi vegna mikils fjölda COVID-19 sjúklinga. Kórónuveirufaraldurinn færist mjög í vöxt í Bandaríkjunum þessa dagana vegna Deltaafbrigðisins. Sífellt fleiri sjúklingar streyma á sjúkrahúsin og eru þeir flestir óbólusettir. Í fimm ríkjum, hið minnsta, eru nær öll gjörgæslurými full.

New York Times segir að innlögnum á sjúkrahús hafi fjölgað um tæplega 500% síðustu tvo mánuði. Samkvæmt tölum frá heilbrigðisráðuneytinu eru tæplega 10% gjörgæslurýma laus í Alabama, Georgíu, Texas, Flórída og Arkansas. Í þessum ríkjum eru efasemdir og andstaða við bólusetningar mjög útbreidd og margir eru óbólusettir.

Að meðaltali eru 12.200 Bandaríkjamenn lagðir inn á sjúkrahús daglega vegna COVID-19. Smitsjúkdómastofnun landsins, CDC, telur að miðað við þróun faraldursins verði meðaltal innlagna í versta falli komið í 22.400 á dag þann 27. september, í besta falli verði þær 6.400.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar
Pressan
Í gær

Sjö slæm mistök sem margir gera í svefnherberginu

Sjö slæm mistök sem margir gera í svefnherberginu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Báru kennsl á líkið eftir sjö ár

Báru kennsl á líkið eftir sjö ár
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kínverjar vonast til að ókeypis mjólk leiði til fleiri barnsfæðinga

Kínverjar vonast til að ókeypis mjólk leiði til fleiri barnsfæðinga
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kanadamenn minna á góðvild sína á dimmasta degi Bandaríkjanna

Kanadamenn minna á góðvild sína á dimmasta degi Bandaríkjanna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja að Rússar hafi varpað sprengjum á eigin gasstöð til að grafa undan vopnahléssamningi

Segja að Rússar hafi varpað sprengjum á eigin gasstöð til að grafa undan vopnahléssamningi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Evrópubúum er ráðlagt að búa sig undir það versta og koma sér upp neyðarbirgðum – Þetta er gott að hafa í töskunni

Evrópubúum er ráðlagt að búa sig undir það versta og koma sér upp neyðarbirgðum – Þetta er gott að hafa í töskunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kafbátaferð breyttist í martröð – Að minnsta kosti sex látin og margir slasaðir

Kafbátaferð breyttist í martröð – Að minnsta kosti sex látin og margir slasaðir