Sú lausn sem hann bendir á er sáraeinföld og ætti að vera á færi flestra því hún krefst ekki mikils. Það er þó gott að eiga ísskáp. Ástæðan er að hann ráðleggur fólki að borða jarðhnetusmjör áður en það leggst til svefns.
„Prufaðu að borða jarðhnetusmjör áður en þú leggst til svefns. Það inniheldur tryptófan sem hjálpar þér að sofna,“ segir hann.
Tryptófan gegnir ákveðnu hlutverki við myndum serótóníns sem hjálpar líkamanum að stýra svefnmynstrinu.