fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Pressan

Allir grunnskólakennarar í New York verða að láta bólusetja sig

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 24. ágúst 2021 07:29

Frá New York. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsfólk í grunnskólum í New York borg verður nú að láta bólusetja sig ef það vill geta mætt til vinnu á næsta skólaári. Fram að þessu hefur það getað komist hjá bólusetningu með því að framvísa neikvæðri niðurstöðu úr sýnatöku.

Um 148.000 manns er að ræða. Bill de Blasio, borgarstjóri, tilkynnti þetta í gær. Þarf fólkið að vera búið að fá að minnsta kosti fyrri skammtinn af bóluefni fyrir 27. september.

New York slæst þar með í hóp með Los Angeles, Chicago og Washington D.C. þar sem sömu kröfur eru gerðar til starfsfólks grunnskóla.

„Við viljum að skólarnir okkar séu mjög öruggir allt árið,“ sagði de Blasio á fréttamannafundi.

Skólaárið hefst þann 13. september næstkomandi í New York.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ný veira fannst í Kína – Getur haft áhrif á heilann

Ný veira fannst í Kína – Getur haft áhrif á heilann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Málið sem Pútín hélt að hann gæti þagað í hel

Málið sem Pútín hélt að hann gæti þagað í hel
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heimsins mest einmana tré vantar maka til að geta fjölgað sér – Þar kemur gervigreind til sögunnar

Heimsins mest einmana tré vantar maka til að geta fjölgað sér – Þar kemur gervigreind til sögunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fjarlægðu stórt heilaæxli í gegnum augabrún

Fjarlægðu stórt heilaæxli í gegnum augabrún
Pressan
Fyrir 3 dögum

Greiða 14 milljarða í bætur eftir ásiglingu á brú

Greiða 14 milljarða í bætur eftir ásiglingu á brú
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sýndu klám á risaskjá í kirkjunni þegar grunnskólabörn voru í heimsókn

Sýndu klám á risaskjá í kirkjunni þegar grunnskólabörn voru í heimsókn