fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
Pressan

Framlengja grímuskyldu í Bandaríkjunum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 18. ágúst 2021 07:24

Mynd úr safni. Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkisstjórn Joe Biden ætlar að framlengja kröfur um notkun andlitsgríma í opinberum samgöngufarartækjum fram til janúar til að draga úr útbreiðslu kórónuveirunnar. Það er Deltaafbrigði veirunnar sem veldur því að þessi krafa er framlengd.

Talsmaður samgöngumálayfirvalda skýrði frá þessu í gær.

Krafan um notkun andlitsgríma í flugvélum, lestum og strætisvögnum átti að falla úr gildi í september en verður nú framlengd til 18. janúar.

Þessi krafa hefur nokkrum sinnum valdið vandræðum um borð í flugvélum því farþegar hafa neitað að fara eftir þessu. Í gær höfðu flugmálayfirvöldum borist 2.867 tilkynningar um slík mál.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Dýrasti banani heims? – Banani á vegg seldist fyrir tæpar 900 milljónir á uppboði

Dýrasti banani heims? – Banani á vegg seldist fyrir tæpar 900 milljónir á uppboði
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þingkona úr innsta hring Trump hótar flokksfélögum hefndum ef þeir kyssa ekki vöndinn – „Þá skulum við birta ALLT“

Þingkona úr innsta hring Trump hótar flokksfélögum hefndum ef þeir kyssa ekki vöndinn – „Þá skulum við birta ALLT“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hvíthákarl varð manni að bana

Hvíthákarl varð manni að bana
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þótti dóttirin vera „of falleg til að geta verið dóttir hans“ – DNA-próf afhjúpaði ótrúlegan sannleikann

Þótti dóttirin vera „of falleg til að geta verið dóttir hans“ – DNA-próf afhjúpaði ótrúlegan sannleikann