fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Pressan

Nýr borgarstjóri New York segist ætla að breyta eitruðu starfsumhverfi

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 13. ágúst 2021 17:15

Kathy Hochul. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þriðjudaginn tilkynnti Andrew Cuomo um afsögn sína sem ríkisstjóri í New York í kjölfar ásakana um kynferðislega áreitni. Kathy Hochul tekur við embættinu. Á miðvikudaginn sagðist hún „algjörlega vera tilbúin“ til að stýra ríkinu og sagðist ætla að losa sig við alla starfsmenn stjórnar Cuomo sem sýni af sér „ósiðlegt“ athæfi.

Hún hefur verið vararíkisstjóri frá 2015 og lofaði að leggja sitt af mörkum við að koma ríkinu yfir þá erfiðleika sem við er að etja. Hún tekur við embætti 24. ágúst.

Þegar hún ræddi við blaðamenn í bandaríska þinghúsinu sagði hún að starfsumhverfi stjórnar hennar verði aldrei lýst sem „eitruðu“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta hafa verið hrikalega löng tíu ár“

„Þetta hafa verið hrikalega löng tíu ár“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórfurðulegt tryggingasvindl – Sjáðu myndbandið

Stórfurðulegt tryggingasvindl – Sjáðu myndbandið