fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Pressan

Leggur til að börn niður í tveggja ára aldur verði bólusett gegn kórónuveirunni

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 3. ágúst 2021 08:00

Svo virðist sem ekki hafi allt verið með felldu við bólusetningu barnanna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjar bylgjur kórónuveirufaraldursins, erfið stökkbreytt afbrigði veirunnar og lítil börn sem eiga á hættu að glíma við langvarandi eftirköst eftir veikindi. Þetta gæti orðið staðan í haust að mati Eskild Petersen, prófessors í smitsjúkdómafræðum við Árósaháskóla. Hann leggur því til að farið verði að undirbúa bólusetningu barna niður í tveggja ára aldur við veirunni.

„Við höfum séð þróunina síðasta hálfa annað árið með sífellt meira smitandi afbrigði. Börn og ungmenni, sem eru ekki bólusett, eru samfélagshópur sem getur viðhaldið smitinu og smitað aðra. Til dæmis fólk með lélegt ónæmiskerfi,“ hefur Danska ríkisútvarpið eftir Petersen.

Hann viðraði þessa hugmynd sína nýlega í grein í vísindaritinu International Journal of Infectious Diseases ásamt starfsbróður sínum frá Singapore. „Ef við viljum virkilega hafa stjórn á faraldrinum næstu árin þá teljum við að við neyðumst til að bólusetja börn niður í tveggja ára aldur. Að þetta verði eðlilegur hluti af bólusetningum barna,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Datt í lukkupottinn í pakkaleiknum – Skipti á vasaljósi og besta vinningnum

Datt í lukkupottinn í pakkaleiknum – Skipti á vasaljósi og besta vinningnum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Á yfirborðinu var hún guðhrædd amma en í henni bjó myrkur

Á yfirborðinu var hún guðhrædd amma en í henni bjó myrkur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Það er hollast að drekka kaffi á þessum tíma dags

Það er hollast að drekka kaffi á þessum tíma dags
Pressan
Fyrir 3 dögum

Leynd viðvörunarmerki líkamans – 7 snemmbúin merki um Parkinson

Leynd viðvörunarmerki líkamans – 7 snemmbúin merki um Parkinson
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Það er svo sannarlega ekki þess virði að veipa“

„Það er svo sannarlega ekki þess virði að veipa“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár