fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024
Pressan

Kannabisklúbbum í Barcelona verður lokað á næstunni

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 31. júlí 2021 14:00

Kannabisplöntur. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir í að öllum 200 kannabisklúbbunum í Barcelona verði lokað á næstunni í kjölfar dóms hæstaréttar sem lokar fyrir „gat“ í lögum en það gerði Barcelona kleift að verða kannabishöfuðborg Spánar.

Fyrir fjórum árum ógilti hæstiréttur lög sem katalónska þingið samþykkti en í þeim var kveðið á um að „einkaneysla fullorðinna á kannabis væri hluti af grundvallarmannréttindum“.

The Guardian segir að síðan hafi kannabisklúbbarnir starfað á grunni löggjafar borgaryfirvalda í Barcelona en samkvæmt henni var þeim heimilt að starfa. En nú hefur hæstiréttur ógilt þessi lög og segir að borgarstjórninni hafi ekki verið heimilt að setja lög og reglugerðir um mál sem heyra undir ríkisvaldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta segja vísindin um tilhneigingu okkar til að taka þátt í spillingu

Þetta segja vísindin um tilhneigingu okkar til að taka þátt í spillingu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullt hvarf leikkonu úr Gossip Girl – Ekkert spurst til hennar í tvær vikur

Dularfullt hvarf leikkonu úr Gossip Girl – Ekkert spurst til hennar í tvær vikur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Veit Warren Buffett eitthvað sem aðrir vita ekki? Fjárfestar fylgjast vel með honum

Veit Warren Buffett eitthvað sem aðrir vita ekki? Fjárfestar fylgjast vel með honum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir játar að hafa skaðað börn með „óöruggum og grimmdarlegum“ umskurði

Læknir játar að hafa skaðað börn með „óöruggum og grimmdarlegum“ umskurði
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ný kvennahreyfing í kjölfar sigurs Trump – Ekki hjónaband, ekkert kynlíf og engin börn

Ný kvennahreyfing í kjölfar sigurs Trump – Ekki hjónaband, ekkert kynlíf og engin börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Var talinn hafa látist í skelfilegu slysi í ágúst – Rannsókn á tölvunni hans leiddi annað í ljós

Var talinn hafa látist í skelfilegu slysi í ágúst – Rannsókn á tölvunni hans leiddi annað í ljós