fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Pressan

Kannabisklúbbum í Barcelona verður lokað á næstunni

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 31. júlí 2021 14:00

Kannabisplöntur. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir í að öllum 200 kannabisklúbbunum í Barcelona verði lokað á næstunni í kjölfar dóms hæstaréttar sem lokar fyrir „gat“ í lögum en það gerði Barcelona kleift að verða kannabishöfuðborg Spánar.

Fyrir fjórum árum ógilti hæstiréttur lög sem katalónska þingið samþykkti en í þeim var kveðið á um að „einkaneysla fullorðinna á kannabis væri hluti af grundvallarmannréttindum“.

The Guardian segir að síðan hafi kannabisklúbbarnir starfað á grunni löggjafar borgaryfirvalda í Barcelona en samkvæmt henni var þeim heimilt að starfa. En nú hefur hæstiréttur ógilt þessi lög og segir að borgarstjórninni hafi ekki verið heimilt að setja lög og reglugerðir um mál sem heyra undir ríkisvaldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum
Pressan
Í gær

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leynileg hernaðarskjöl fundust á götu úti í Newcastle

Leynileg hernaðarskjöl fundust á götu úti í Newcastle
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lyklaði bíl frá Teslu og er krafinn um yfir 100 milljónir í bætur

Lyklaði bíl frá Teslu og er krafinn um yfir 100 milljónir í bætur