fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Pressan

Bíósætið varð honum að bana

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 25. júlí 2021 14:00

Sæti í kvikmyndahúsi. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska kvikmyndahúsakeðjan Vue cinema var nýlega sektuð um 750.000 pund vegna bresta í öryggismálum sem urðu til þess að 24 ára karlmaður lést þegar hann festist undir sæti. Keðjan þarf einnig að greiða 130.000 pund í málskostnað.

Ateeq Rafiz lést í mars 2018 þegar hann kramdist undir vélknúnum fótskemli sætis í Star City kvikmyndahúsinu í Birmingham. Hann festist undir sætinu þegar hann var að leita að lyklunum sínum. Þessi eins barns faðir hlaut hræðilega áverka á heila og lést. Rannsókn leiddi í ljós að krafturinn í sætinu var á við að 750 kíló hefðu lent á honum. BBC skýrir frá þessu. Rannsóknin leiddi einnig í ljós að á sætið vantaði handfang sem hefði getað losa Rafiz.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Musk sagður kominn með nóg af pólitíkinni – Þreyttur á árásum vinstrimanna

Musk sagður kominn með nóg af pólitíkinni – Þreyttur á árásum vinstrimanna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Innleiða ferðamannaskatt á nýjan leik

Innleiða ferðamannaskatt á nýjan leik
Pressan
Fyrir 2 dögum

Deilurnar um Berlín 1948–1949

Deilurnar um Berlín 1948–1949
Pressan
Fyrir 2 dögum

Martraðir gætu verið snemmbúin merki um Parkinsonssjúkdóminn

Martraðir gætu verið snemmbúin merki um Parkinsonssjúkdóminn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Brottrekinn hershöfðingi snýr aftur: Telur að hann verði sendur beint í opinn dauðann

Brottrekinn hershöfðingi snýr aftur: Telur að hann verði sendur beint í opinn dauðann
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hún leitaði að móður sinni í sex áratugi – Konan í rauða kjólnum hefur loksins fengið nafn

Hún leitaði að móður sinni í sex áratugi – Konan í rauða kjólnum hefur loksins fengið nafn