fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
Pressan

Framtíðarörkin verður í geimnum – Geta geymt sæði í 200 ár

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 17. júlí 2021 12:30

Sæðisfrumur. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rannsóknir japanskra vísindamanna í Alþjóðlegu geimstöðinni sýna að það hefur ekki áhrif á gæði sæðis að það verði fyrir geimgeislun. Þeir hafa gert rannsóknir á þessu á undanförnum árum í geimstöðinni. Þetta þýðir að næsta Örkin hans Nóa mun ekki sigla á heimshöfunum heldur vera í öruggri fjarlægð frá jörðinni.

Niðurstaða Japananna er að það sé án vandkvæða hægt að geyma sæði og annað erfðaefni í geimnum og því sé hægt að koma upp líffræðilegum varasjóði ef eitthvað mikið fer úrskeiðis hér niðri á jörðinni.

Með tilraunum, bæði í geimstöðinni og hér niðri á jörðinni, komust Japanarnir að því að gen geta lifað geimgeislun af og verið nothæf eftir hana.

Niðurstöður rannsóknarinnar voru nýlega birtar í Science Advances Journal. Í henni kemur fram að 168 mýs hafi verið getnar með frostþurrkuðu sæði sem hafði verið geymt í tæp sex ár í geimstöðinni og orðið fyrir geimgeislun á þeim tíma. Ekkert annað lífrænt efni hefur verið geymt svona lengi í geimstöðinni áður en það var flutt aftur til jarðarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Nágrannadeilur stigmögnuðust í Ástralíufríi – Sáu nágrannana nýta tækifærið og „stela“ garðinum

Nágrannadeilur stigmögnuðust í Ástralíufríi – Sáu nágrannana nýta tækifærið og „stela“ garðinum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Faðirinn sá eini úr fjölskyldunni sem enn er á lífi

Faðirinn sá eini úr fjölskyldunni sem enn er á lífi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kramdi fiðrildi og sprautaði sig – Mátti þola kvalafullan dauðdaga á sjö dögum

Kramdi fiðrildi og sprautaði sig – Mátti þola kvalafullan dauðdaga á sjö dögum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Donald Trump sagður hafa eytt 1,5 milljarði af skattpeningum í að spila golf síðan hann tók við embætti

Donald Trump sagður hafa eytt 1,5 milljarði af skattpeningum í að spila golf síðan hann tók við embætti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Zelensky gagnrýnir Trump harðlega: „Það er ekki hægt að taka slíkt alvarlega“

Zelensky gagnrýnir Trump harðlega: „Það er ekki hægt að taka slíkt alvarlega“