fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Þungt högg – Lögreglan hefur lagt hald á um 50 milljarða

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 16. júlí 2021 06:59

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lundúnalögreglan hefur veitt glæpamönnum þung högg á síðustu vikum. Í júní og það sem af er júlí hefur hún lagt hald á sem svarar til um 50 milljarða króna sem glæpamenn voru að hvítþvo í gegnum rafmynt.

Þann 24. júní lagði Economic Crime Command, Efnahagsbrotadeild Lundúnalögreglunnar, hald á sem svarar til um 20 milljarða íslenskra króna í rafmynt, aðallega Bitcoin, og handtók 39 ára konu sem er grunuð um peningaþvætti.

Á þriðjudaginn skýrði Lundúnalögreglan síðan frá því að hún hefði lagt hald á rafmynt að verðmæti sem nemur um 30 milljörðum íslenskum krónum til viðbótar við þá 20 sem áður hafði verið lagt hald á. Ekki var skýrt nánar frá hvaðan peningarnir koma eða hverjum þeir tilheyra.

Í fréttatilkynningu frá Lundúnalögreglunni kemur fram að rannsókn málanna sé mjög flókin og teygi anga sína víða. Mikil vinna hafi verið lögð í að rekja slóð peninganna og finna þá sem eiga þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga