fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
Pressan

Dularfullur sjúkdómur gerir út af við smáfugla í stórum stíl

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 13. júlí 2021 19:31

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dularfullur sjúkdómur hefur síðan í maí drepið óteljandi smáfugla í austurhluta Bandaríkjanna. Fyrsta tilfellið kom upp nærri Washington D.C. og síðan hafa sífellt fleiri komið fram. Allt til Kentucky og Indiana í vestri og Pennsylvania í austri.

Sciencemag skýrir frá þessu. „Við klórum okkur enn í höfðinu yfir þessu,“ hefur miðillinn eftir David Stallknecht, dýrafarsóttarfræðingi.

Sjúkdómurinn hefur verið staðfestur hjá að minnsta kosti einum tug tegunda og sérstaklega hjá ungum fuglum. Það er ekkert hægt að gera við sjúkdómnum svo fuglarnir drepast eða eru aflífaðir.

Jennifer Toussaint, yfirmaður dýraeftirlitsins í Arlington, segir að týpísk einkenni sjúkdómsins séu að fuglarnir séu sljóir, jafnvægisskyn þeirra sé úr skorðum og stundum vaxi himna yfir augu þeirra.

Mörg hundruð fuglar hafa verið krufnir en vísindamenn eru engu nær um hvað veldur þessum sjúkdómi en hafa getað útilokað að um salmonellu sé að ræða sem og fjölda veira og sníkjudýra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Það versta í 17 ár
Pressan
Í gær

Nokkur merki um að einhverjum líki ekki við þig

Nokkur merki um að einhverjum líki ekki við þig
Pressan
Í gær

Hér er besti matur í heimi

Hér er besti matur í heimi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ný tafla með mangóbragði vekur vonir fyrir 1,5 milljarð manna

Ný tafla með mangóbragði vekur vonir fyrir 1,5 milljarð manna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna er svefn svo mikilvægur þegar kemur að ævilengd

Þess vegna er svefn svo mikilvægur þegar kemur að ævilengd
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hryllilegar heimilisaðstæður enduðu með fjölskylduharmleik – „Tilhugsunin um að þeir hafi grátið og öskrað mun ásækja mig að eilífu“

Hryllilegar heimilisaðstæður enduðu með fjölskylduharmleik – „Tilhugsunin um að þeir hafi grátið og öskrað mun ásækja mig að eilífu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bæjarstjórinn bannar íbúunum að vera veikir – „Forðist íþróttir, ferðalög og slys heima“

Bæjarstjórinn bannar íbúunum að vera veikir – „Forðist íþróttir, ferðalög og slys heima“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi mynd varð stórtækum fíkniefnasmyglurum að falli

Þessi mynd varð stórtækum fíkniefnasmyglurum að falli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skyndilega farin að fylgja Trump á miðlum Meta og geta ekki hætt því – „Þetta er bara fasísk áróðursmaskína á fullri ferð“

Skyndilega farin að fylgja Trump á miðlum Meta og geta ekki hætt því – „Þetta er bara fasísk áróðursmaskína á fullri ferð“