fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025
Pressan

Umdeildur varaforseti

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 4. júlí 2021 23:00

Kamala Harris sver embættiseið. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Embætti varaforseta Bandaríkjanna er oft frekar rólegt, fá verkefni og varaforsetinn er oft innmúraður flokksmaður með takmarkaðan metnað. En með Kamala Harris, sem er varaforseti Joe Biden, er staðan allt önnur. Hún er metnaðarfull og tekur þátt í mörgum verkefnum en hins vegar nýtur hún ekki mikilla vinsælda.

Meðal verkefna hennar er að draga úr straumi innflytjenda og flóttamanna frá öðrum Ameríkuríkjum til Bandaríkjanna og helst eins fljótt og hægt er. Hún á að stýra endurbótum á kosningalöggjöfinni sem tryggir minnihlutahópum kosningarétt en minnihlutahópar eru mikilvægir stuðningshópar Demókrata. Repúblikanar í mörgum ríkjum hafa að undanförnu þrengt að kosningarétti þessara hópa og gert þeim erfitt fyrir með að kjósa en því ætla Demókratar að breyta.

Hún ber einnig pólitíska ábyrgð á bólusetningarherferðinni vegna COVID-19 og er í forsvari fyrir verkefni um að koma breiðbandi til fólks á landsbyggðinni. Hún á einnig að vera í forsvari við aðstoð við lítil og meðalstór fyrirtæki á meðan á heimsfaraldrinum stendur og er í forsvari fyrir metnaðarfulla geimferðaáætlun.

Harris er ekki bara fyrsta litaða manneskjan og konan til að gegna embætti varaforseta heldur er hún einnig á miðjum stjórnmálaferli sínum og vongóð um að verða forseti Bandaríkjanna dag einn.

Hún þarf þó að gera betur í að vinna hug og hjörtu landsmanna en i nýrri könnun Realclearpolitics sögðust 47,7% aðspurðra vera jákvæðir í hennar garð en 45,3% neikvæð. Til samanburðar má nefna að Joe Biden nýtur stuðnings 52,5% kjósenda en 42,5% eru neikvæðir í hans garð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Áfall fyrir Arsenal
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir segir að þessar fæðutegundir bæti einbeitinguna og heilastarfsemina

Læknir segir að þessar fæðutegundir bæti einbeitinguna og heilastarfsemina
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ef þú hættir að drekka kaffi þá hefur það þessi jákvæðu áhrif á líkamann

Ef þú hættir að drekka kaffi þá hefur það þessi jákvæðu áhrif á líkamann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Syrgjandi háhyrningskýrin sást aftur á sundi með látinn kálf – „Hún er að syrgja“

Syrgjandi háhyrningskýrin sást aftur á sundi með látinn kálf – „Hún er að syrgja“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skoskur grínisti sturlaðist á bandarískum flugvelli

Skoskur grínisti sturlaðist á bandarískum flugvelli
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Ég veit ekki hvernig hann lifði þetta af, aumingja maðurinn“

„Ég veit ekki hvernig hann lifði þetta af, aumingja maðurinn“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sérfræðingar segja að þetta eigi aldrei að gera rétt fyrir háttatíma

Sérfræðingar segja að þetta eigi aldrei að gera rétt fyrir háttatíma
Pressan
Fyrir 5 dögum

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS