fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Þetta eru einkenni Deltaafbrigðis kórónuveirunnar hjá börnum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 2. júlí 2021 06:00

Kórónuveira. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvaða einkennum smits af völdum Deltaafbrigðis kórónuveirunnar eiga foreldrar að vera sérstaklega vakandi yfir hjá börnum?

„Það hefur verið rætt um að einkenni þessa afbrigðis geti verið aðeins öðruvísi en þau sem við höfum kynnst fram að þessu en þau eru ekki svo frábrugðin þeim einkennum sem við höfum sér margoft áður: Óþægindi í hálsi, nasakvef, hósti og öndunarfærasýking,“ hefur BT eftir Søren Riis Paludan, prófessor við Árósaháskóla.

Hann sagði að börn geti einnig fengið hita og einkenni sem líkjast inflúensu en það sé þó undantekning. Algengast sé að þau fái hósta og nasakvef. Einkenni sem minna mest á kvef og frjókornaofnæmi.

Deltaafbrigðið er mun meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar og nú er svo komið í Englandi að 90% allra smita eru af völdum Deltaafbrigðisins. Paludan benti á að það væri athyglisvert í Englandi að þrátt fyrir að smitum hafi fjölgað að undanförnu hafi ekki orðið sama hlutfallslega aukningin í innlögnum á sjúkrahús.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fimm orð 4 ára drengs leystu 30 ára gamla morðgátu

Fimm orð 4 ára drengs leystu 30 ára gamla morðgátu
Pressan
Í gær

Sagt hún væri með glútenofnæmi en greind með 4. stigs ristilkrabbamein – „Ég vil vera þessi 5%“

Sagt hún væri með glútenofnæmi en greind með 4. stigs ristilkrabbamein – „Ég vil vera þessi 5%“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mikill ótti eftir að lík fannst í tösku – „Allir eru hræddir“

Mikill ótti eftir að lík fannst í tösku – „Allir eru hræddir“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út
Pressan
Fyrir 3 dögum

Porsche rekur 1.900 starfsmenn og endurlífgar bensínvélina

Porsche rekur 1.900 starfsmenn og endurlífgar bensínvélina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Af hverju myrti hún fjögur börn sín? – „Konan mín var ekki skrímsli“

Af hverju myrti hún fjögur börn sín? – „Konan mín var ekki skrímsli“