fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Kanadíska ríkisstjórnin vill banna sölu nýrra bensín- og dísilbíla frá 2035

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 2. júlí 2021 08:00

Enga bensín- og dísilbíla eftir 2035.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kanadíska ríkisstjórnin vill banna sölu nýrra bensín- og dísilbíla frá 2035 til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Á síðustu árum hafa nokkur lönd farið þessa leið og nú vilja Kanadamenn bætast í þann hóp.

Áður hafði ríkisstjórnin miðað við árið 2040 en hyggst nú flýta þessu um fimm ár.

„Aðeins djörf stefna í loftslagsmálum skilar góðum árangri. Með aðgerðum sem miða að því að hraða skiptunum yfir í 100% gróðurhúsalofttegundalausa bílasölu munum við halda áfram að byggja upp umhverfisvænt og viðnámssterkt efnahagslíf um leið og við fjölgum góðum störfum og tækifærum fyrir alla Kanadamenn,“ segir í fréttatilkynningu frá Omar Alghabra, samgöngumálaráðherra.

Í fréttatilkynningunni kemur fram að ríkisstjórnin muni grípa til margvíslegra fjárfestinga og lagasetninga til að tryggja að almenningur og bílaiðnaðurinn leggi sitt af mörkum til að þetta markmið náist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli
Pressan
Í gær

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar 13 stærstu lygar Donald Trump síðan hann tók við sem forseti Bandaríkjanna

Afhjúpar 13 stærstu lygar Donald Trump síðan hann tók við sem forseti Bandaríkjanna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bað íhaldsmenn að útskýra ummæli Trumps eins og fyrir barni og ekki stóð á svörum – „Nei við erum ekki orðin að einveldi“

Bað íhaldsmenn að útskýra ummæli Trumps eins og fyrir barni og ekki stóð á svörum – „Nei við erum ekki orðin að einveldi“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Basl Markle heldur áfram – Úthugsuð markaðsbrella eða bara vandræðagangur og vanþekking?

Basl Markle heldur áfram – Úthugsuð markaðsbrella eða bara vandræðagangur og vanþekking?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kennari setti netið á hliðina með eitraðri pillu sem hann sendi öfgahægri-miðli – „Nei vinur, andspyrnan er raunveruleg“

Kennari setti netið á hliðina með eitraðri pillu sem hann sendi öfgahægri-miðli – „Nei vinur, andspyrnan er raunveruleg“