fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
Pressan

Fundu hálft tonn af kókaíni á reki undan ströndinni

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 2. júlí 2021 16:35

Kókaín finnst stundum á reki. Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á laugardaginn tilkynntu alsírískir sjómenn um dularfulla pakka á floti undan strönd hafnarborgarinnar Oran. Strandgæslan var send á vettvang og veiddi fjölda pakka upp úr sjónum. Þeir reyndust innihalda 490 kíló af kókaíni.

CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að í fréttatilkynningu frá yfirvöldum komi fram að greinilegt sé að smygltilraun hafi farið út um þúfur en að ekki sé vitað hverjir stóðu á bak við hana.

Fyrir átta árum lýstu yfirvöld í landinu því yfir að fíkniefnasmygl væri meðal þess sem ógnar þjóðinni einna mest en það tengist umsvifum vopnaðra hópa í landinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hann er 90 metrar á lengd og stefnir á jörðina – Hverjar verða afleiðingarnar ef til áreksturs kemur?

Hann er 90 metrar á lengd og stefnir á jörðina – Hverjar verða afleiðingarnar ef til áreksturs kemur?
Pressan
Í gær

Svaf hjá 1.000 körlum á einum degi – „Maðurinn minn er stoltur af mér“

Svaf hjá 1.000 körlum á einum degi – „Maðurinn minn er stoltur af mér“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona geturðu kynnt þér slagsíðu bandaríska fjölmiðla

Svona geturðu kynnt þér slagsíðu bandaríska fjölmiðla
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svikin hrottalega af manni sem hún taldi vera vin sinn – Breytti góðum minningum í martraðir

Svikin hrottalega af manni sem hún taldi vera vin sinn – Breytti góðum minningum í martraðir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hver er „kaldi, þurri staðurinn“ sem á að geyma matvæli á?

Hver er „kaldi, þurri staðurinn“ sem á að geyma matvæli á?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tímavélin: Óhugnaður á íslenskum sveitabæ – Tekinn af foreldrum sínum og sendur beint í greipar níðings

Tímavélin: Óhugnaður á íslenskum sveitabæ – Tekinn af foreldrum sínum og sendur beint í greipar níðings