fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Bræðurnir eru sagðir hafa rifist harkalega í útför afa síns

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 29. júní 2021 06:50

Vilhjálmur og Harry þegar allt lék í lyndi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samband Vilhjálms Bretaprins og Harry bróður hans hefur verið heldur stirt síðustu misserin og nú herma fréttir ýmissa erlendra fjölmiðla að þeir hafi rifist harkalega í útför afa síns, Philip prins, í apríl.

People og Daily Mail eru meðal þeirra miðla sem skýra frá þessu. Á upptöku, sem hefur verið í dreifingu, sjást bræðurnir ræðast rólega sama utan við kapelluna þar sem útförin fór fram. En miðað við fregnir erlendra fjölmiðla þá æstust leikar heldur betur þegar þeir komu inn í höllina.

Robert Lacey, rithöfundur, hefur staðfest að þetta hafi gerst en hann skrifaði bókina „Battle of Brothers“ sem fjallar um prinsana tvo og deilur innan konungsfjölskyldunnar. „Staðan var mjög dramatísk og miklu verri en nokkru sinni áður,“ sagði hann um það sem gerðist eftir útförina. Hann sagðist einnig telja að ekki sé útlit fyrir að deilum bræðranna ljúki á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli
Pressan
Í gær

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar 13 stærstu lygar Donald Trump síðan hann tók við sem forseti Bandaríkjanna

Afhjúpar 13 stærstu lygar Donald Trump síðan hann tók við sem forseti Bandaríkjanna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bað íhaldsmenn að útskýra ummæli Trumps eins og fyrir barni og ekki stóð á svörum – „Nei við erum ekki orðin að einveldi“

Bað íhaldsmenn að útskýra ummæli Trumps eins og fyrir barni og ekki stóð á svörum – „Nei við erum ekki orðin að einveldi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Basl Markle heldur áfram – Úthugsuð markaðsbrella eða bara vandræðagangur og vanþekking?

Basl Markle heldur áfram – Úthugsuð markaðsbrella eða bara vandræðagangur og vanþekking?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kennari setti netið á hliðina með eitraðri pillu sem hann sendi öfgahægri-miðli – „Nei vinur, andspyrnan er raunveruleg“

Kennari setti netið á hliðina með eitraðri pillu sem hann sendi öfgahægri-miðli – „Nei vinur, andspyrnan er raunveruleg“