fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Bera ekki ábyrgð á ólöglegum myndböndum notenda

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 26. júní 2021 17:00

Er YouTube stór uppspretta falsfrétta? Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar notendur á vefsíðum á borð við YouTube setja myndbönd inn á þær sem brjóta gegn höfundarrétti þá er ekki hægt að draga vefsíðurnar til ábyrgðar fyrir það. Þetta er niðurstaða Evrópudómstólsins en hann kvað upp dóm í tveimur málum tengdum þessu á þriðjudaginn.

Fram kemur að eins og staðan sé núna þá séu það ekki rekstraraðilar vefsíðnanna sem setji höfundarvarið efni inn á síðurnar, það séu notendur þeirra sem gera það.

En dómurinn komst einnig að þeirri niðurstöðu að í sérstökum tilfellum sé hægt að draga vefsíðurnar til ábyrgðar fyrir brot á höfundarrétti. Það á við ef vefsíðurnar eru virkar í að veita almenningi aðgang að umræddum myndböndum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Vilja að fólk gangi í hjónaband og eignist börn – Enginn hlustar á þetta

Vilja að fólk gangi í hjónaband og eignist börn – Enginn hlustar á þetta
Pressan
Í gær

Missouri stefnir Starbucks – Segir að fjölbreytileikastefnan hafi komið niður á viðskiptavinum

Missouri stefnir Starbucks – Segir að fjölbreytileikastefnan hafi komið niður á viðskiptavinum
Pressan
Fyrir 2 dögum

104 ára kona færð í fangelsi

104 ára kona færð í fangelsi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Neglur urðu morðingja Unu að falli

Neglur urðu morðingja Unu að falli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðirinn sá eini úr fjölskyldunni sem enn er á lífi

Faðirinn sá eini úr fjölskyldunni sem enn er á lífi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu