fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Pressan

Stór hluti þjóðarinnar horfði á klám í heimsfaraldrinum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 18. júní 2021 05:59

Mjög mörg börn sjá klám mjög ung að árum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvað á að taka sér fyrir hendur þegar maður neyðist til að vera heima vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar? Stór hluti bresku þjóðarinnar fann svarið við þessu og horfði á klám á Internetinu.

Ofcom rannsakaði netnotkun Breta í september á síðasta ári þegar harðar sóttvarnaaðgerðir voru í gildi. Niðurstaða rannsóknarinnar er að 26 milljónir einstaklinga hafi horft á klám í mánuðinum. The Guardian skýrir frá þessu.

Pornhub var vinsælasta síðan en hana heimsóttu 15 milljónir Breta og því fékk síðan athygli og áhorf frá fleiri Bretum en stóru sjónvarpsstöðvarnar Sky OneITV4 og BBC í sama mánuði.

Rannsóknin sýndi að 50% karla skoðuðu klámsíður í mánuðinum en hjá konum var hlutfallið 16%. Ungt fólk var stórtækara í þessu en eldra fólk því 75% ungra karla og þriðjungur ungra kvenna styttu sér stundir yfir klámsíðum í september.

Meðallengd heimsóknanna var 10 mínútur og 20 sekúndur sem er lengri tími en við heimsóknir netnotenda á heimasíður flestu stóru bresku fjölmiðlanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft á að skipta á rúminu?

Hversu oft á að skipta á rúminu?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?