fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Pressan

Níu daga frí í Moskvu til að halda aftur af kórónuveirunni

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 15. júní 2021 19:00

Frá Moskvu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá og með deginum í dag og til og með 19. júní  fá íbúar í Moskvu aukafrí í vinnunni og halda launum sínum. Gærdagurinn var almennur frídagur því þjóðhátíðardagurinn 12. júní var á laugardegi að þessu sinni og því var þjóðinni bætt það upp með fríi á mánudegi. Næsti almenni vinnudagur borgarbúa verður því 21. júní.

Það er því óhætt að segja að borgarbúar fái langa helgi. Sergej Sobjanin, borgarstjóri, tilkynnti um helgina að hann hefði skrifað undir tilskipun um þetta langa frí en því er ætlað að draga úr smitum af völdum kórónuveirunnar en þeim hefur fjölgað mikið í borginni að undanförnu.

Auk þess að gefa fólki frí þá á að loka öllum börum og veitingastöðum í síðasta lagi klukkan 23.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Málið sem Pútín hélt að hann gæti þagað í hel

Málið sem Pútín hélt að hann gæti þagað í hel
Pressan
Fyrir 2 dögum

Risastór helíumauðlind í Minnesota gæti leyst skortinn í Bandaríkjunum

Risastór helíumauðlind í Minnesota gæti leyst skortinn í Bandaríkjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sýndu klám á risaskjá í kirkjunni þegar grunnskólabörn voru í heimsókn

Sýndu klám á risaskjá í kirkjunni þegar grunnskólabörn voru í heimsókn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Varpa ljósi á nýju Harry Potter þáttaröðina – „Það gengur mjög vel!“

Varpa ljósi á nýju Harry Potter þáttaröðina – „Það gengur mjög vel!“