fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
Pressan

Skar fingur af viðskiptavini í sjoppu og sló afgreiðslumanninn

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 9. júní 2021 15:33

Mynd úr safni. Mynd: EPA-EFE/Henning Bagger DENMARK OUT

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðdegis á mánudaginn átti ótrúlegur atburður sér stað í sjoppu á Frederikssundsvej í Kaupmannahöfn. 27 ára karlmaður skar þá framan af fingri á viðskiptavini og kýldi afgreiðslumanninn í andlitið.

Árásarmaðurinn var handtekinn seint á mánudagskvöldið. Ekstra Bladet hefur eftir talsmanni lögreglunnar að maðurinn hafi skorið framan af þumalfingri vinstri handar viðskiptavinarins og kýlt afgreiðslumanninn í andlitið.

Ekki liggur fyrir hvort árásarmaðurinn þekkti fórnarlömbin og ekki liggur heldur fyrir hvað gekk á áður en til ofbeldis kom.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hakkarahópurinn Anonymous boðar aðgerðir gegn ríkisstjórn Trump – „Þið standið frammi fyrir uppgjöri“

Hakkarahópurinn Anonymous boðar aðgerðir gegn ríkisstjórn Trump – „Þið standið frammi fyrir uppgjöri“
Pressan
Í gær

Tæknirisarnir nota leynilegar formúlur til að skrá svefn þinn

Tæknirisarnir nota leynilegar formúlur til að skrá svefn þinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vegabréf upp á 15 milljónir áttu að bjarga litlu Kyrrahafseyjunni – En það er eitt vandamál

Vegabréf upp á 15 milljónir áttu að bjarga litlu Kyrrahafseyjunni – En það er eitt vandamál
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óheimilt að neita samkynhneigðum að ganga í hjónaband segir áfrýjunardómstóll

Óheimilt að neita samkynhneigðum að ganga í hjónaband segir áfrýjunardómstóll
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnanleg sjón mætti viðbragðsaðilum – Grunuð um að halda stjúpsyni sínum föngnum í rúm 20 ár

Óhugnanleg sjón mætti viðbragðsaðilum – Grunuð um að halda stjúpsyni sínum föngnum í rúm 20 ár
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fór út að skemmta sér í sólarhring og skildi 18 mánaða barn eftir eitt

Fór út að skemmta sér í sólarhring og skildi 18 mánaða barn eftir eitt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dularfullt mannshvarf – Hvað varð um hana?

Dularfullt mannshvarf – Hvað varð um hana?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Furðulegt háttalag forseta í Hvíta húsinu gagnrýnt eftir að myndir birtust af blaðinu sem Trump hélt á

Furðulegt háttalag forseta í Hvíta húsinu gagnrýnt eftir að myndir birtust af blaðinu sem Trump hélt á