fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Aldrei fyrr hafa svo margir reykt

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 28. maí 2021 17:31

Reykingar eru mjög hættulegar fyrir líkamlega og andlega heilsu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2019 urðu reykingar um 8 milljónum manna að bana og á sama tíma fjölgaði reykingafólki og hefur það aldrei áður verið svo margt. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem var birt í vísindaritinu The Lancet á fimmtudaginn.

The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að höfundar rannsóknarinnar beini því til stjórnvalda um allan heim að reyna að koma í veg fyrir að ungt fólk byrji að reykja. 2019 var tala reykingafólks komin upp í 1,1 milljarð um allan heim. Fjölgaði reykingafólki um 150 milljónir frá 1990. Höfundarnir segja að yfirvöld verði að beina sjónum sínum að ungu fólki en 89% nýrra reykingamanna urðu háðir tóbaki þegar þeir voru yngri en 25 ára. Þeir segja að ólíklegt sé að fólk eldra en 25 ára byrji að reykja.

Þrátt fyrir ýmsar forvarnaraðgerðir víða um heim á síðustu þremur áratugum fjölgaði körlum, sem reykja, í 20 ríkjum og konum, sem reykja, fjölgaði í 12 ríkjum. Tveir þriðju hlutar allra reykingamanna búa í 10 ríkjum en þau eru: Kína, Indland, Indónesía, Bandaríkin, Rússland, Bangladess, Japan, Tyrkland, Víetnam og Filippseyjar. Ein af hverjum þremur reykingamönnum, eða 341 milljón, býr í Kína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga