fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
Pressan

Greiddu 16 milljónir fyrir flugmiða til að sleppa frá Indlandi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 28. apríl 2021 22:30

Cessna 525 einkaflugvél. Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðfaranótt föstudags lentu sex einkaflugvélar á flugvellinum í Luton á Englandi. Um borð voru sex fjölskyldur sem höfðu greitt sem svarar til um 16 milljóna íslenskra króna fyrir flugið. Allt var fólkið með gild vegabréf og gat því rólegt gengið í gegnum vegabréfaeftirlitið og inn í landið.

India Times skýrir frá þessu. Ástæðan fyrir komu fólksins og vilja þess til að greiða svona hátt verð fyrir flugið var að klukkan fjögur aðfaranótt föstudags fór Indland á rauðan lista stjórnvalda yfir þau lönd sem lokað er á komur farþega, sem hafa verið á Indlandi í tíu daga fyrir komuna, nema þeirra sem eru breskir ríkisborgarar. Klukkan var 03.16 þegar síðasta einkaflugvélin lenti. Ástæðan fyrir þessu banni er auðvitað heimsfaraldur kórónuveirunnar.

Þeir sem völdu að fljúga frekar með áætlunarflugi urðu einnig að reiða háar fjárhæðir af hendi því ekki var svo auðvelt að komast á milli landanna og varð fólk að sætta sig við millilendingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Það er farið að hægja á snúningi innri kjarna jarðarinnar – Það gæti breytt daglengdinni

Það er farið að hægja á snúningi innri kjarna jarðarinnar – Það gæti breytt daglengdinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Er sársaukaþröskuldur kvenna hærri en karla?

Er sársaukaþröskuldur kvenna hærri en karla?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skammbyssur sem Napóleon ætlaði að skjóta sig með seldust fyrir 255 milljónir

Skammbyssur sem Napóleon ætlaði að skjóta sig með seldust fyrir 255 milljónir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Var á dauðaganginum í 45 ár – Vonast nú til að hreinsa nafn sitt

Var á dauðaganginum í 45 ár – Vonast nú til að hreinsa nafn sitt
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hyggjast verðlauna aðflutta með milljónum

Hyggjast verðlauna aðflutta með milljónum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ítalskur bær neyðist til að vísa ferðamönnum á brott vegna vatnsskorts

Ítalskur bær neyðist til að vísa ferðamönnum á brott vegna vatnsskorts
Pressan
Fyrir 6 dögum

Banki þvingaði fólk til að kaupa óþarfa tryggingar, stofnaði yfirdátt í þeirra óþökk, færðu til peninga og sendu þeim óumbeðin greiðslukort

Banki þvingaði fólk til að kaupa óþarfa tryggingar, stofnaði yfirdátt í þeirra óþökk, færðu til peninga og sendu þeim óumbeðin greiðslukort
Pressan
Fyrir 6 dögum

Prestur barði eiginkonu sína fyrir að vera heppin

Prestur barði eiginkonu sína fyrir að vera heppin