fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Pressan

Segist vera sonur Karls prins og Camillu hertogaynju – Birtir „sönnunargagn“

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 26. apríl 2021 06:59

Karl og Camilla.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árum saman hefur Simon Charles Dorante-Day haldið því fram að hann sé sonur Karls Bretaprins og eiginkonu hans, Camillu hertogaynju af Cornwall. Þessar staðhæfingar hans hafa þó ekki hlotið mikinn hljómgrunn fram að þessu en í síðustu viku birti Simon ljósmynd sem hann segir sanna mál sitt.

Simon er 55 ára og býr í Ástralíu en fæddist í Bretlandi. Hann segist hafa verið getinn 1965 þegar Karl var 17 ára og Camilla 18 ára. Hann fæddist 1966 í Portsmouth og segist hafa verið ættleiddur af fjölskyldu sem tengist bresku hirðinni. „Amma mín, sem starfaði fyrir drottninguna, sagði mér margoft að ég væri sonur Karls og Camillu,“ sagði Simon í samtali við 7News.

Í síðustu viku birti hann mynd á Facebook af syni sínum, Liam, og Elísbetu II Bretadrottningu og segir að það sé sláandi hversu lík þau séu.

https://www.facebook.com/simoncharles.doranteday/posts/5391057144302223

Í samtali við 7News sagði hann að hann hafi verið nærri því að falla í yfirlið þegar hann sá myndina. „Elvie (eiginkona hans, innsk. blaðamanns) og mér finnst við sjá svo marga meðlimi konungsfjölskyldunnar í börnum okkar en þetta breytti öllu.“

En hvað finnst þér lesandi góður? Eru líkindi með þeim?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hrúga af einhverju“ og rauðir blettir í illræmdu fangelsi kveiktu óhugnanlega samsæriskenningu

„Hrúga af einhverju“ og rauðir blettir í illræmdu fangelsi kveiktu óhugnanlega samsæriskenningu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sjúkdómurinn sem getur gert bros óbærilegt

Sjúkdómurinn sem getur gert bros óbærilegt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Frans páfi hringdi á þennan stað á hverju einasta kvöldi

Frans páfi hringdi á þennan stað á hverju einasta kvöldi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Viðtal við tvíburasystur vekur mikla athygli – „Topp 5 besta viðtal allra tíma“

Viðtal við tvíburasystur vekur mikla athygli – „Topp 5 besta viðtal allra tíma“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Deilurnar um Berlín 1948–1949

Deilurnar um Berlín 1948–1949
Pressan
Fyrir 4 dögum

Martraðir gætu verið snemmbúin merki um Parkinsonssjúkdóminn

Martraðir gætu verið snemmbúin merki um Parkinsonssjúkdóminn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kortlagði hvenær ástarsambönd verða hættuleg – Átta stig sem leiða til morðs

Kortlagði hvenær ástarsambönd verða hættuleg – Átta stig sem leiða til morðs
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vill þvinga kvenkyns innflytjendur til að giftast kynsveltum Bandaríkjamönnum – „Ef þið gerið það ekki, munum við senda ykkur til baka“

Vill þvinga kvenkyns innflytjendur til að giftast kynsveltum Bandaríkjamönnum – „Ef þið gerið það ekki, munum við senda ykkur til baka“