fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Pressan

Segir misskilning að börnum stafi ekki hætta af COVID-19 – 2.060 börn yngri en 9 ára hafa látist

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 21. apríl 2021 05:27

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíski faraldsfræðingurinn Fatima Marinho, sem starfar við háskóla í Sao Paolo, segir að það sé ekki rétt að börnum stafi ekki mikil hætta af COVID-19. Hún segir að 2.060 börn, yngri en 9 ára, hafi látist af völdum sjúkdómsins í Brasilíu.

Þetta er mat hennar en opinberar tölur eru mun lægri. Hún segir að ástæðan fyrir því sé að ekki séu alltaf tekin kórónuveirusýni úr börnum. BBC skýrir frá þessu. Samkvæmt opinberum tölum hafa 800 börn, yngri en 9 ára, látist af völdum sjúkdómsins.

Marinho segist telja að meðal látnu barnanna hafi verið 1.302 kornabörn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Egill Þór er látinn
Pressan
Í gær

Næringarfræðingur segir að þessar matvörur eigi fólk aldrei að borða

Næringarfræðingur segir að þessar matvörur eigi fólk aldrei að borða
Pressan
Í gær

Marsbíllinn Curiosity uppgötvaði mjög sjaldgæfa brennisteinskristala fyrir slysni

Marsbíllinn Curiosity uppgötvaði mjög sjaldgæfa brennisteinskristala fyrir slysni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hver stal viskíi að verðmæti 12 milljóna?

Hver stal viskíi að verðmæti 12 milljóna?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump segir tíma til kominn að hætta klukkubreytingum

Trump segir tíma til kominn að hætta klukkubreytingum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telur þetta sanna aðkomu einræðisherrans að mjög umfangsmikilli dópframleiðslu

Telur þetta sanna aðkomu einræðisherrans að mjög umfangsmikilli dópframleiðslu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja
Pressan
Fyrir 6 dögum

Óhugnanlegur öryggisbrestur – Mörg hundruð sýni af banvænum veirum horfin

Óhugnanlegur öryggisbrestur – Mörg hundruð sýni af banvænum veirum horfin
Pressan
Fyrir 6 dögum

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð