fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
Pressan

Segir misskilning að börnum stafi ekki hætta af COVID-19 – 2.060 börn yngri en 9 ára hafa látist

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 21. apríl 2021 05:27

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíski faraldsfræðingurinn Fatima Marinho, sem starfar við háskóla í Sao Paolo, segir að það sé ekki rétt að börnum stafi ekki mikil hætta af COVID-19. Hún segir að 2.060 börn, yngri en 9 ára, hafi látist af völdum sjúkdómsins í Brasilíu.

Þetta er mat hennar en opinberar tölur eru mun lægri. Hún segir að ástæðan fyrir því sé að ekki séu alltaf tekin kórónuveirusýni úr börnum. BBC skýrir frá þessu. Samkvæmt opinberum tölum hafa 800 börn, yngri en 9 ára, látist af völdum sjúkdómsins.

Marinho segist telja að meðal látnu barnanna hafi verið 1.302 kornabörn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Mér líður eins og ofurkonu“ – Engin hefur lifað lengur með ígrætt líffæri úr svíni

„Mér líður eins og ofurkonu“ – Engin hefur lifað lengur með ígrætt líffæri úr svíni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja hugsanlegt að hinn grunaði í máli Madeleine McCann flýji frá Evrópu og fari í lýtaaðgerð

Telja hugsanlegt að hinn grunaði í máli Madeleine McCann flýji frá Evrópu og fari í lýtaaðgerð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fékk myndband af afhöggnum fingri – Þá fór málið að rúlla af alvöru

Fékk myndband af afhöggnum fingri – Þá fór málið að rúlla af alvöru
Pressan
Fyrir 4 dögum

Var á leið út í búð þegar svartbjörn með hundaæði réðst á hann – Sjáðu myndbandið

Var á leið út í búð þegar svartbjörn með hundaæði réðst á hann – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Var sakaður um að hafa fróað sér í strætisvagni – Fær 900.000 krónur í bætur

Var sakaður um að hafa fróað sér í strætisvagni – Fær 900.000 krónur í bætur
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hver gerði súkkulaðimistök upp á 4,4 milljónir?

Hver gerði súkkulaðimistök upp á 4,4 milljónir?