fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Pressan

Ungur maður skotinn í útjaðri Stokkhólms – Einn handtekinn

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 19. apríl 2021 03:59

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður um tvítugt var skotinn í Märsta, í útjaðri Stokkhólms, um klukkan 21 í gærkvöldi. Lögreglan hefur handtekið einn vegna málsins.

Aftonbladet hefur eftir talsmanni lögreglunnar að mörg vitni hafi verið að árásinni og að mörgum skotum hafi verið hleypt af. Hinn handtekni er um tvítugt. Aftonbladet segist hafa heimildir fyrir að skotvopn hafi fundist nærri vettvangi.

Fórnarlambið er alvarlega sært og var flutt á sjúkrahús með þyrlu.

Lögreglan hefur unnið að rannsókn málsins í alla nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Hver stal viskíi að verðmæti 12 milljóna?

Hver stal viskíi að verðmæti 12 milljóna?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump segir tíma til kominn að hætta klukkubreytingum

Trump segir tíma til kominn að hætta klukkubreytingum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telur þetta sanna aðkomu einræðisherrans að mjög umfangsmikilli dópframleiðslu

Telur þetta sanna aðkomu einræðisherrans að mjög umfangsmikilli dópframleiðslu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja
Pressan
Fyrir 6 dögum

Óhugnanlegur öryggisbrestur – Mörg hundruð sýni af banvænum veirum horfin

Óhugnanlegur öryggisbrestur – Mörg hundruð sýni af banvænum veirum horfin
Pressan
Fyrir 6 dögum

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð