fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Pressan

Langt að kominn gestur var líklega eins og smákaka í laginu

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 27. mars 2021 13:30

Var hann eins og smákaka í laginu? Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti mikla athygli 2017 þegar skýrt var frá því að vísindamenn hefðu uppgötvað framandi hlut í sólkerfinu okkar, gest frá öðru sólkerfi. Hluturinn hlaut nafnið Oumuamua og var talinn vera vindlingslaga loftsteinn eða eitthvað álíka. Nú hafa vísindamenn komist að þeirri niðurstöðu í nýrri rannsókn að svo sé ekki.

Þeir segja að Oumuamua hafi frekar verið eins og smákaka í laginu og úr frosnu köfnunarefni og ekki loftsteinn eða halastjarna. Niðurstaða vísindamannanna er að Oumuamua sé frekar leifar af veröld sem líktist Plútó eða Triton, stærsta tungli Neptúnusar, enda úr frosnu köfnunarefni.

Oumuamua eins og talið var að hann liti út í upphafi.Mynd:European Southern Observatory/M. Kornmesser

 

 

 

 

 

 

 

Höfundar rannsóknarinnar, þeir Alan Jackson og Steven Desch, telja að loftsteinn eða eitthvað álíka hafi lent í árekstri við plánetu, þakta frosnu köfnunarefni, fyrir um 500 milljónum ára og hafi sent hlut, Oumuamua, af stað út úr sólkerfinu og áleiðis til sólkerfisins okkar. Oumuamua sé nú öllu minni en í upphafi því geimgeislun og síðan sólin okkar hafi eytt ystu lögum hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Syrgjandi háhyrningskýrin sást aftur á sundi með látinn kálf – „Hún er að syrgja“

Syrgjandi háhyrningskýrin sást aftur á sundi með látinn kálf – „Hún er að syrgja“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta eru vinsælustu þáttaraðirnar á Netflix frá upphafi

Þetta eru vinsælustu þáttaraðirnar á Netflix frá upphafi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sérfræðingar segja að þetta eigi aldrei að gera rétt fyrir háttatíma

Sérfræðingar segja að þetta eigi aldrei að gera rétt fyrir háttatíma
Pressan
Fyrir 4 dögum

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tíu létust í hryðjuverkaárás í New Orleans – Vitni lýsa hrollvekjandi aðkomu

Tíu létust í hryðjuverkaárás í New Orleans – Vitni lýsa hrollvekjandi aðkomu
Pressan
Fyrir 4 dögum

4 ára stúlka spurði ókunnugan mann hvort hún mætti fá mynd af honum – Síðan kom leyndarmál hans í ljós

4 ára stúlka spurði ókunnugan mann hvort hún mætti fá mynd af honum – Síðan kom leyndarmál hans í ljós