fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Pressan

Framlengja útgöngubann í Miami Beach – Rúmlega 1.000 handteknir

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 22. mars 2021 05:17

Það gengur ýmislegt á. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld í Miami Beach í Flórída hafa framlengt útgöngubann, sem hefur verið í gildi, um eina viku og áskilja sér rétt til að framlengja það enn frekar. Það gildir frá 20.00 fram á morgun. Lögreglan hefur að undanförnu handtekið rúmlega 1.000 manns.

Ástæðan fyrir þessu öllu saman er hið svokallaða „spring break“ en það hefur í för með sér að mörg þúsund manns, aðallega ungt fólk, hópast á svæðið til að skemmta sér. Göturnar hafa verið fullar af þessum ferðamönnum, sem margir hverjir eru undir áhrifum margvíslegra vímuefna, að undanförnu með tilheyrandi hávaða og látum. Að auki hafa margir áhyggjur af útbreiðslu kórónuveirunnar því fólk er lítið að spá í sóttvarnir.

Ástandið var mjög slæmt á laugardagskvöldið og endaði með að lögreglan beitti táragasi til að stöðva samkomuhaldið á götum úti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þetta þarf ekki að taka margar klukkustundir – Svona brennir þú flestum hitaeiningum að sögn prófessors

Þetta þarf ekki að taka margar klukkustundir – Svona brennir þú flestum hitaeiningum að sögn prófessors
Pressan
Í gær

Umhugsunarefni fyrir þá sem ætla að fá sér gæludýr

Umhugsunarefni fyrir þá sem ætla að fá sér gæludýr
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óvenjuleg ofnæmiskast – Hnetuofnæmið vaknaði þegar hún stundaði kynlíf

Óvenjuleg ofnæmiskast – Hnetuofnæmið vaknaði þegar hún stundaði kynlíf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta áttu að borða til að sofa betur

Þetta áttu að borða til að sofa betur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ryanair lætur hart mæta hörðu – Lögsækir farþega

Ryanair lætur hart mæta hörðu – Lögsækir farþega
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segist hafa banað dóttur sinni af einskærum fíflagangi

Segist hafa banað dóttur sinni af einskærum fíflagangi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Samkynhneigðir karlar mega verða prestar en verða að stunda skírlífi segir biskup

Samkynhneigðir karlar mega verða prestar en verða að stunda skírlífi segir biskup
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skilnaðurinn endaði með morði – Greip sverð og stakk konuna

Skilnaðurinn endaði með morði – Greip sverð og stakk konuna